Gott kvöld fyrir spænsku liðin í Evrópudeildinni | Úrslit og markaskorarar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2012 17:45 Eduardo Salvio. Mynd/Nordic Photos/Getty Spænsku liðin unnu góða sigra í leikjum sínum í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld og Manchester-liðin þurftu bæði að sætta sig við tap. Atlético Madrid og Valencia unnu bæði tveggja marka sigra en fengu á sig mörk á lokasprettinum. Athletic Bilbao vann frábæran sigur á Old Traffird. Tvö mörk frá Argentínumanninum Eduardo Salvio og eitt frá Adrian Lopez kom Atlético Madrid í 3-0 á móti Besiktas eftir 37 mínútur en Tyrkirnir minnkuðu muninn í seinni hálfleik. Roberto Soldado skoraði tvö mörk og þeir Victor Ruiz og Pablo Piatti eitt hvor þegar Valencia komst í 4-0 á móti hollenska liðinu PSV en leikmenn PSV skoruðu tvö mikilvæg mörk í lokin og eiga enn smá möguleika. Jóhann Berg Guðmundsson spilaði síðustu sextán mínúturnar þegar AZ Alkmaar vann 2-0 sigur á ítalska liðinu Udinese. Birkir Bjarnason kom inn á sem varamaður í blálokin þegar Standard Liege gerði 2-2 jafntefli á heimavelli á móti þýska liðinu Hannover 96. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara kvöldsins.Úrslit og markaskorarar í leikjum kvöldsins:Metalist Kharkiv - Olympiacos 0-1 0-1 David Fuster (50.)Sporting Lisbon - Man. City 1-0 1-0 Xandao (51.)Atletico Madrid - Besiktas 3-1 1-0 Eduardo Salvio (24.), 2-0 Eduardo Salvio (27.), 3-0 Adrian Lopez (37.), 3-1 Simão Sabrosa (53.)Twente - Schalke 1-0 1-0 Luuk De Jong (61.)Manchester United - Athletic Bilbao 2-3 1-0 Wayne Rooney (22.), 1-1 Fernando Llorente (44.), 1-2 Oscar De Marcos (72.), 1-3 Iker Muniain (89.), 2-3 Wayne Rooney, víti (90.+2)AZ Alkmaar - Udinese 2-0 1-0 Maarten Martens (63.), 2-0 Erik Falkenburg (84.). Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á sem varamaður á 74. mínútu.Standard Liege - Hannover 96 2-2 0-1 Lars Stindl (22.), 1-1 Yoni Buyens (27.), 2-1 Mohamed Tchité (30.), 2-2 Mame Biram Diouf (56.). Birkir Bjarnason kom inn á sem varamaður 89. mínútu.Valencia - PSV 4-2 1-0 Victor Ruiz (11.), 2-0 Roberto Soldado (13.), 3-0 Roberto Soldado (43.), 4-0 Pablo Piatti (56.), 4-1 Ola Toivonen (83.), 4-2 Georginio Wijnaldum (90.) Evrópudeild UEFA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira
Spænsku liðin unnu góða sigra í leikjum sínum í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld og Manchester-liðin þurftu bæði að sætta sig við tap. Atlético Madrid og Valencia unnu bæði tveggja marka sigra en fengu á sig mörk á lokasprettinum. Athletic Bilbao vann frábæran sigur á Old Traffird. Tvö mörk frá Argentínumanninum Eduardo Salvio og eitt frá Adrian Lopez kom Atlético Madrid í 3-0 á móti Besiktas eftir 37 mínútur en Tyrkirnir minnkuðu muninn í seinni hálfleik. Roberto Soldado skoraði tvö mörk og þeir Victor Ruiz og Pablo Piatti eitt hvor þegar Valencia komst í 4-0 á móti hollenska liðinu PSV en leikmenn PSV skoruðu tvö mikilvæg mörk í lokin og eiga enn smá möguleika. Jóhann Berg Guðmundsson spilaði síðustu sextán mínúturnar þegar AZ Alkmaar vann 2-0 sigur á ítalska liðinu Udinese. Birkir Bjarnason kom inn á sem varamaður í blálokin þegar Standard Liege gerði 2-2 jafntefli á heimavelli á móti þýska liðinu Hannover 96. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara kvöldsins.Úrslit og markaskorarar í leikjum kvöldsins:Metalist Kharkiv - Olympiacos 0-1 0-1 David Fuster (50.)Sporting Lisbon - Man. City 1-0 1-0 Xandao (51.)Atletico Madrid - Besiktas 3-1 1-0 Eduardo Salvio (24.), 2-0 Eduardo Salvio (27.), 3-0 Adrian Lopez (37.), 3-1 Simão Sabrosa (53.)Twente - Schalke 1-0 1-0 Luuk De Jong (61.)Manchester United - Athletic Bilbao 2-3 1-0 Wayne Rooney (22.), 1-1 Fernando Llorente (44.), 1-2 Oscar De Marcos (72.), 1-3 Iker Muniain (89.), 2-3 Wayne Rooney, víti (90.+2)AZ Alkmaar - Udinese 2-0 1-0 Maarten Martens (63.), 2-0 Erik Falkenburg (84.). Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á sem varamaður á 74. mínútu.Standard Liege - Hannover 96 2-2 0-1 Lars Stindl (22.), 1-1 Yoni Buyens (27.), 2-1 Mohamed Tchité (30.), 2-2 Mame Biram Diouf (56.). Birkir Bjarnason kom inn á sem varamaður 89. mínútu.Valencia - PSV 4-2 1-0 Victor Ruiz (11.), 2-0 Roberto Soldado (13.), 3-0 Roberto Soldado (43.), 4-0 Pablo Piatti (56.), 4-1 Ola Toivonen (83.), 4-2 Georginio Wijnaldum (90.)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira