NBA: Denver stöðvaði sigurgöngu Clippers | Stórleikur Rose í New York Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2012 09:00 Derrick Rose Mynd/Nordic Photos/Getty Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og vakti þar mesta athygli sigur Denver Nuggets á Los Angeles Clippers í leik tveggja liða úr hópi sterkustu liðanna í Vesturdeildarinnar og síðan frábær frammistaða Derrick Rose í Madison Square Garden í New York.Danilo Gallinari skoraði 21 stig í 112-91 sigri Denver Nuggets á Los Angeles Clippers í LA en Ítalinn hitti úr öllum fimm þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Clippers-liðið var búið að vinna fjóra leiki í röð þar á meðan leik á móti Denver í síðustu viku. Ty Lawson skoraði 18 stig fyrir Denver og Arron Afflalo var með 15 stig. Blake Griffin skoraði 18 stig fyrir Clippers og Chris Paul var með 15 stig og 9 stoðsendingar.Derrick Rose átti stórleik í 105-102 sigri Chicago Bulls á New York Knicks í Madison Square Garden í New York. Rose var með 32 stig og 13 stoðsendingar í leiknum og New York liðið tapaði í tíunda sinn í tólf leikjum. Amare Stoudemire var með 34 stig og 11 fráköst hjá New York og Carmelo Anthony skoraði 26 stig en aðeins 4 þeirra í fjórða leikhlutanum. Derrick Rose braut 30 stiga múrinn í fjórða sinn í síðustu fimm leikjum.Tim Duncan var með 19 stig og Tony Parker var með 18 stig þegar San Antonio Spurs vann New Orleans Hornets 93-81. Þetta var þriðji sigur Spurs í röð og það vakti athygli hversu mikið hinn 35 ára gamli Duncan var með en hann skoraði 25 stig í sigri á Houston kvöldið áður. Carly Landry skoraði mest fyrir Hornets eða 17 stig.Monta Ellis.Mynd/APRudy Gay skoraði 21 stig þegar Memphis Grizzlies unnu 96-77 útisigur á Atlanta Hawks. Atlanta Hawks var búið að ná Miami Heat í töflunni eftir 4 sigra í 5 leikja útileikjaferðalagi en leikmenn liðsins virkuðu afar þreytulegir í nótt. Tony Allen og O.J. Mayo skoruðu báðir 18 stig fyrir Memphis en Josh Smith var stigahæstur hjá Atlanta með 11 stig.Monta Ellis skoraði 33 stig og Stephen Curry var með 29 stig og 12 stoðsendingar þegar Golden State Warriors vann 119-101 sigur á Utah Jazz. David Lee var með 23 stig og 14 fráköst en hjá Utah var Paul Milsap atkvæðamestur með 15 stig og 11 fráköst.Marcus Thornton var með 20 stig og John Salmons skoraði 19 stig í 95-92 sigri Sacramento Kings á Portland Trail Blazers. LaMarcus Aldridge var með 28 stig og 14 fráköst hjá Portland sem tapaði þarna fjórða útileiknum í röð. Öll úrslitin í NBA-deildinni í nótt:Danilo GallinariMynd/APAtlanta Hawks - Memphis Grizzlies 77-96 New York Knicks - Chicago Bulls 102-105 San Antonio Spurs - New Orleans Hornets 93-81 Sacramento Kings - Portland Trail Blazers 95-92 Los Angeles Clippers - Denver Nuggets 91-112 Golden State Warriors - Utah Jazz 119-101 Staðan í NBA-deildinni:Á nba.com eða yahoo.com NBA Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Valur - KR | Reykjavíkurstórveldin á góðu skriði Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Sjá meira
Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og vakti þar mesta athygli sigur Denver Nuggets á Los Angeles Clippers í leik tveggja liða úr hópi sterkustu liðanna í Vesturdeildarinnar og síðan frábær frammistaða Derrick Rose í Madison Square Garden í New York.Danilo Gallinari skoraði 21 stig í 112-91 sigri Denver Nuggets á Los Angeles Clippers í LA en Ítalinn hitti úr öllum fimm þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Clippers-liðið var búið að vinna fjóra leiki í röð þar á meðan leik á móti Denver í síðustu viku. Ty Lawson skoraði 18 stig fyrir Denver og Arron Afflalo var með 15 stig. Blake Griffin skoraði 18 stig fyrir Clippers og Chris Paul var með 15 stig og 9 stoðsendingar.Derrick Rose átti stórleik í 105-102 sigri Chicago Bulls á New York Knicks í Madison Square Garden í New York. Rose var með 32 stig og 13 stoðsendingar í leiknum og New York liðið tapaði í tíunda sinn í tólf leikjum. Amare Stoudemire var með 34 stig og 11 fráköst hjá New York og Carmelo Anthony skoraði 26 stig en aðeins 4 þeirra í fjórða leikhlutanum. Derrick Rose braut 30 stiga múrinn í fjórða sinn í síðustu fimm leikjum.Tim Duncan var með 19 stig og Tony Parker var með 18 stig þegar San Antonio Spurs vann New Orleans Hornets 93-81. Þetta var þriðji sigur Spurs í röð og það vakti athygli hversu mikið hinn 35 ára gamli Duncan var með en hann skoraði 25 stig í sigri á Houston kvöldið áður. Carly Landry skoraði mest fyrir Hornets eða 17 stig.Monta Ellis.Mynd/APRudy Gay skoraði 21 stig þegar Memphis Grizzlies unnu 96-77 útisigur á Atlanta Hawks. Atlanta Hawks var búið að ná Miami Heat í töflunni eftir 4 sigra í 5 leikja útileikjaferðalagi en leikmenn liðsins virkuðu afar þreytulegir í nótt. Tony Allen og O.J. Mayo skoruðu báðir 18 stig fyrir Memphis en Josh Smith var stigahæstur hjá Atlanta með 11 stig.Monta Ellis skoraði 33 stig og Stephen Curry var með 29 stig og 12 stoðsendingar þegar Golden State Warriors vann 119-101 sigur á Utah Jazz. David Lee var með 23 stig og 14 fráköst en hjá Utah var Paul Milsap atkvæðamestur með 15 stig og 11 fráköst.Marcus Thornton var með 20 stig og John Salmons skoraði 19 stig í 95-92 sigri Sacramento Kings á Portland Trail Blazers. LaMarcus Aldridge var með 28 stig og 14 fráköst hjá Portland sem tapaði þarna fjórða útileiknum í röð. Öll úrslitin í NBA-deildinni í nótt:Danilo GallinariMynd/APAtlanta Hawks - Memphis Grizzlies 77-96 New York Knicks - Chicago Bulls 102-105 San Antonio Spurs - New Orleans Hornets 93-81 Sacramento Kings - Portland Trail Blazers 95-92 Los Angeles Clippers - Denver Nuggets 91-112 Golden State Warriors - Utah Jazz 119-101 Staðan í NBA-deildinni:Á nba.com eða yahoo.com
NBA Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Valur - KR | Reykjavíkurstórveldin á góðu skriði Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Sjá meira