NBA í nótt: Enn tapar Lakers á útivelli Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. janúar 2012 10:56 Kobe Bryant í leik með Lakers. Nordic Photos / Getty Images LA Lakers tapaði í nótt sínum öðrum leik í NBA-deildinni í körfubolta, í þetta sinn fyrir Orlando Magic á útivelli. Lokatölur voru 92-80. Lakers hefur aðeins unnið einn af sjö leikjum sínum á útivelli á tímabilinu til þessa en leikmenn liðsins fundu sig engan veginn í nótt og voru með skotnýtingu undir 40 prósent. Dwight Howard náði svokallaðri tröllatvennu en hann skoraði 21 stig og tók 23 fráköst. Jammer Nelson var með sautján stig og níu stoðsendingar. Hjá Lakers var Kobe Bryant stigahæstur með 30 stig en Pau Gasol skoraði þrettán. Minnesota vann LA Clippers, 101-98, með þriggja stiga flautukörfu Kevin Love í lok leiksins. Ricky Rubio hafði jafnað metin fyrir Minnesota 20 sekúndum fyrir leikslok, einnig með þriggja stiga körfu. Þetta var þriðji sigur Minnesota í röð en Rubio hafði klikkað á öllum tíu skotum sínum úr opnu spili fyrir þristinn mikilvæga sem hann sett niður undir lok leiksins. Clippers hafði unnið sjö leiki í röð á heimavelli fyrir leikinn í nótt. Sacramento vann óvæntan sigur á San Antonio á útivelli, 88-86, þar sem Tyreke Evans tryggði fyrrnefnda liðinu sigur á lokamínútu leiksins. Hann skoraði alls 23 stig og var með ellefu fráköst. Alls fóru ellefu leikir fram í NBA-deildinni í nótt og má sjá úrslit þeirra hér fyrir neðan: Toronto - Portland 84-94 Philadelphia - Atlanta 90-76 Boston - Phoenix 71-79 New York - Milwaukee 86-100 Detroit - Memphis 81-98 Cleveland - Chicago 75-114 Orlando - LA Lakers 80-92 San Antonio - Sacramento 86-88 LA Clippers - Minnesota 98-101 Golden State - Indiana 91-94 NBA Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fleiri fréttir „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Sjá meira
LA Lakers tapaði í nótt sínum öðrum leik í NBA-deildinni í körfubolta, í þetta sinn fyrir Orlando Magic á útivelli. Lokatölur voru 92-80. Lakers hefur aðeins unnið einn af sjö leikjum sínum á útivelli á tímabilinu til þessa en leikmenn liðsins fundu sig engan veginn í nótt og voru með skotnýtingu undir 40 prósent. Dwight Howard náði svokallaðri tröllatvennu en hann skoraði 21 stig og tók 23 fráköst. Jammer Nelson var með sautján stig og níu stoðsendingar. Hjá Lakers var Kobe Bryant stigahæstur með 30 stig en Pau Gasol skoraði þrettán. Minnesota vann LA Clippers, 101-98, með þriggja stiga flautukörfu Kevin Love í lok leiksins. Ricky Rubio hafði jafnað metin fyrir Minnesota 20 sekúndum fyrir leikslok, einnig með þriggja stiga körfu. Þetta var þriðji sigur Minnesota í röð en Rubio hafði klikkað á öllum tíu skotum sínum úr opnu spili fyrir þristinn mikilvæga sem hann sett niður undir lok leiksins. Clippers hafði unnið sjö leiki í röð á heimavelli fyrir leikinn í nótt. Sacramento vann óvæntan sigur á San Antonio á útivelli, 88-86, þar sem Tyreke Evans tryggði fyrrnefnda liðinu sigur á lokamínútu leiksins. Hann skoraði alls 23 stig og var með ellefu fráköst. Alls fóru ellefu leikir fram í NBA-deildinni í nótt og má sjá úrslit þeirra hér fyrir neðan: Toronto - Portland 84-94 Philadelphia - Atlanta 90-76 Boston - Phoenix 71-79 New York - Milwaukee 86-100 Detroit - Memphis 81-98 Cleveland - Chicago 75-114 Orlando - LA Lakers 80-92 San Antonio - Sacramento 86-88 LA Clippers - Minnesota 98-101 Golden State - Indiana 91-94
NBA Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fleiri fréttir „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Sjá meira