NBA: Dwight Howard sló met Wilt Chamberlain í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2012 09:00 Dwight Howard. Mynd/AP Dwight Howard, miðherji Orlando Magic, sló 50 ára met Wilt Chamberlain í nótt yfir flest víti tekin í einum leik þegar Orlando vann Golden State Warriors. Memphis endaði sigurgöngu New York, Phoenix lá fyrir Cleveland og Atlanta Hawks vann sannfærandi án aðalmiðherja síns.Howard tók alls 39 víti í leiknum en gamla met Wilt voru 34 víti í leik Philadelphia Warriors á móti St. Louis 22. febrúar 1962. Orlando vann leikinn 117-109 og var Howard með 45 stig og 23 fráköst. Hann hitti úr 21 af þessum 39 vítum. Hedo Turkoglu skoraði 20 stig fyrir Orlando-liðið sem vann sinn þriðja leik í röð. Monta Ellis var með 30 stig og 11 fráköst hjá Golden State og David Lee bætti við 26 stigum og 12 fráköstum en liðið lék án bæði Stephen Curry og Dorell Wright.Nýliðinn Kyrie Irving skoraði 26 stig og Antawn Jamison var með 23 stig þegar Cleveland Cavaliers vann 101-90 sigur á Phoenix Suns. Steve Nash var með 16 stig og 15 stoðsendingar og komst yfir 16 þúsund stiga múrinn. Marcin Gortat var með 14 stig og 12 fráköst en Michael Redd lék þarna sinn fyrsta leik með Phoenix og skoraði 12 stig á 19 mínútum.Rudy Gay var með 26 stig þegar Memphis Grizzlies vann 94-83 sigur á New York Knicks og endaði þar með fjögurra leikja sigurgöngu New York. Carmelo Anthony meiddist á ökkla í byrjun þriðja leikhluta en var samt stigahæstur ásamt Bill Walker með 14 stig.Josh Smith skoraði 30 stig og Joe Johnson bætti við 23 stigum þegar Atlanta Hawks vann 111-91 sigur á Charlotte Bobcats. Miðherjinn Al Horford var ekki með Atlanta en hann reif vöðva í öxl og verður ekkert með næstu þrjá mánuðina. Byron Mullens skoraði mest fyrir Charlotte eða 21 stig en liðið tapaði þarna fimmta leiknum í röð.Brandon Jennings var með 27 stig og Stephen Jackson skoraði 25 stig þegar Milwaukee Bucks vann 102-93 sigur á Detroit Pistons. Hvorugt liðið klikkaði á víti í leiknum en það hefur aðeins gerst einu sinni áður síðan að skotklukkan var tekin upp. Bucks-liðið nýtti öll sín 17 víti og leikmenn Detroit settu niður 24 af 24 vítum sínum. Greg Monroe var með 32 stig og 16 fráköst hjá Detroit.Úrslit allra leikja í nótt: Atlanta Hawks - Charlotte Bobcats 111-81 Milwaukee Bucks - Detroit Pistons 102-93 Memphis Grizzlies - New York Knicks 94-83 Phoenix Suns - Cleveland Cavaliers 90-101 Golden State Warriors - Orlando Magic 109-117Staðan í NBA-deildinni: Á nba.com eða yahoo.com NBA Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Dwight Howard, miðherji Orlando Magic, sló 50 ára met Wilt Chamberlain í nótt yfir flest víti tekin í einum leik þegar Orlando vann Golden State Warriors. Memphis endaði sigurgöngu New York, Phoenix lá fyrir Cleveland og Atlanta Hawks vann sannfærandi án aðalmiðherja síns.Howard tók alls 39 víti í leiknum en gamla met Wilt voru 34 víti í leik Philadelphia Warriors á móti St. Louis 22. febrúar 1962. Orlando vann leikinn 117-109 og var Howard með 45 stig og 23 fráköst. Hann hitti úr 21 af þessum 39 vítum. Hedo Turkoglu skoraði 20 stig fyrir Orlando-liðið sem vann sinn þriðja leik í röð. Monta Ellis var með 30 stig og 11 fráköst hjá Golden State og David Lee bætti við 26 stigum og 12 fráköstum en liðið lék án bæði Stephen Curry og Dorell Wright.Nýliðinn Kyrie Irving skoraði 26 stig og Antawn Jamison var með 23 stig þegar Cleveland Cavaliers vann 101-90 sigur á Phoenix Suns. Steve Nash var með 16 stig og 15 stoðsendingar og komst yfir 16 þúsund stiga múrinn. Marcin Gortat var með 14 stig og 12 fráköst en Michael Redd lék þarna sinn fyrsta leik með Phoenix og skoraði 12 stig á 19 mínútum.Rudy Gay var með 26 stig þegar Memphis Grizzlies vann 94-83 sigur á New York Knicks og endaði þar með fjögurra leikja sigurgöngu New York. Carmelo Anthony meiddist á ökkla í byrjun þriðja leikhluta en var samt stigahæstur ásamt Bill Walker með 14 stig.Josh Smith skoraði 30 stig og Joe Johnson bætti við 23 stigum þegar Atlanta Hawks vann 111-91 sigur á Charlotte Bobcats. Miðherjinn Al Horford var ekki með Atlanta en hann reif vöðva í öxl og verður ekkert með næstu þrjá mánuðina. Byron Mullens skoraði mest fyrir Charlotte eða 21 stig en liðið tapaði þarna fimmta leiknum í röð.Brandon Jennings var með 27 stig og Stephen Jackson skoraði 25 stig þegar Milwaukee Bucks vann 102-93 sigur á Detroit Pistons. Hvorugt liðið klikkaði á víti í leiknum en það hefur aðeins gerst einu sinni áður síðan að skotklukkan var tekin upp. Bucks-liðið nýtti öll sín 17 víti og leikmenn Detroit settu niður 24 af 24 vítum sínum. Greg Monroe var með 32 stig og 16 fráköst hjá Detroit.Úrslit allra leikja í nótt: Atlanta Hawks - Charlotte Bobcats 111-81 Milwaukee Bucks - Detroit Pistons 102-93 Memphis Grizzlies - New York Knicks 94-83 Phoenix Suns - Cleveland Cavaliers 90-101 Golden State Warriors - Orlando Magic 109-117Staðan í NBA-deildinni: Á nba.com eða yahoo.com
NBA Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn