NBA í nótt: Billups tryggði Clippers sigur á Dallas Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. janúar 2012 08:53 Billups og félagar fögnuðu sigri í nótt. Mynd/AP Chauncey Billups sá til þess að lið hans, LA Clippers, vann nauman sigur á meisturunum í Dallas Mavericks í NBA-deildinni í nótt, 91-89, með því að setja niður þriggja stiga körfu þegar ein sekúnda var til leiksloka. Mo Williams var stigahæstur hjá Clippers með 26 stig en hann hitti úr fyrstu sjö skotunum sínum í leiknum. Blake Griffin var með fjórtán stig, sautján fráköst og sjö stoðsendingar en Chris Paul er enn frá vegna meiðsla. Þetta var góður sigur hjá Clippers sem hefur verið í meiðslavandræðum auk þess sem að þetta var þriðji leikur liðsins á jafn mörgum dögum. Hjá Dallas voru þeir Dirk Nowitzky og Delonte West stigahæstir með sautján stig hvor. Memphis vann svo fjórða sigur sinn í röð í nótt er liðið hafði betur gegn New Orleans á útivelli, 93-87. Marc Gasol var með 22 stig otg tólf fráköst og Mike Conley með átján stig og tíu stoðsendingar. Þetta var fimmta tap New Orleans í röð ogþað ellefta í síðustu tólf leikjum. Boston vann loksins sigur eftir fimm leikja taphrinu er liðið vann Toronto, 96-73. Rajon Rondo 21 stig þrátt fyrir að hafa farið meiddur af velli í þriðja leikhluta. Sigur Boston var þó öruggur. Phoenix hafði einig tapað fimm leikjum í röð en vann New York í nótt, 91-88. New York tapaði sínum fjórða leik í röð. New Jersey vann sinn fyrsta heimasigur á tímabilinu er liðið vann Golden State, 107-100. Deron Williams skoraði 24 stig og fór fyrir sínum mönnum í leiknum. San Antonio var ekki lengi að jafna sig á tapleiknum gegn Miami í fyrrinótt og vann Orlando í framlengdum leik á útivelli, 85-83. Tony Parker skoraði 25 stig í leiknum, þar af sextán í fjórða leikhluta og framlengingunni. San Antonio hafði tapað tíu útileikjum í röð og þetta var fyrsti sigur liðsins á útivelli á tímabilinu. Oklahoma City hafði verið á miklu skriði og unnið sjö leiki í röð en tapaði fyrir Washington í nótt, 105-102, þrátt fyrir að Russell Westbrook skoraði 36 stig fyrir liðið og Kevin Durant 33.Úrslit næturinnar: LA Clippers - Dallas 91-89 Sacramento - Indiana 92-89 Atlanta - Portland 92-89 New Orleans - Memphis 89-93 Boston - Toronto 96-73 New York - Phoenix 88-91 New Jersey - Golden State 107-100 Orlando - San Antonio 83-85 Philadelphia - Denver 104-108 Washinigton - Oklahoma City 105-102 Minnesota - Detroit 93-85 NBA Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Chauncey Billups sá til þess að lið hans, LA Clippers, vann nauman sigur á meisturunum í Dallas Mavericks í NBA-deildinni í nótt, 91-89, með því að setja niður þriggja stiga körfu þegar ein sekúnda var til leiksloka. Mo Williams var stigahæstur hjá Clippers með 26 stig en hann hitti úr fyrstu sjö skotunum sínum í leiknum. Blake Griffin var með fjórtán stig, sautján fráköst og sjö stoðsendingar en Chris Paul er enn frá vegna meiðsla. Þetta var góður sigur hjá Clippers sem hefur verið í meiðslavandræðum auk þess sem að þetta var þriðji leikur liðsins á jafn mörgum dögum. Hjá Dallas voru þeir Dirk Nowitzky og Delonte West stigahæstir með sautján stig hvor. Memphis vann svo fjórða sigur sinn í röð í nótt er liðið hafði betur gegn New Orleans á útivelli, 93-87. Marc Gasol var með 22 stig otg tólf fráköst og Mike Conley með átján stig og tíu stoðsendingar. Þetta var fimmta tap New Orleans í röð ogþað ellefta í síðustu tólf leikjum. Boston vann loksins sigur eftir fimm leikja taphrinu er liðið vann Toronto, 96-73. Rajon Rondo 21 stig þrátt fyrir að hafa farið meiddur af velli í þriðja leikhluta. Sigur Boston var þó öruggur. Phoenix hafði einig tapað fimm leikjum í röð en vann New York í nótt, 91-88. New York tapaði sínum fjórða leik í röð. New Jersey vann sinn fyrsta heimasigur á tímabilinu er liðið vann Golden State, 107-100. Deron Williams skoraði 24 stig og fór fyrir sínum mönnum í leiknum. San Antonio var ekki lengi að jafna sig á tapleiknum gegn Miami í fyrrinótt og vann Orlando í framlengdum leik á útivelli, 85-83. Tony Parker skoraði 25 stig í leiknum, þar af sextán í fjórða leikhluta og framlengingunni. San Antonio hafði tapað tíu útileikjum í röð og þetta var fyrsti sigur liðsins á útivelli á tímabilinu. Oklahoma City hafði verið á miklu skriði og unnið sjö leiki í röð en tapaði fyrir Washington í nótt, 105-102, þrátt fyrir að Russell Westbrook skoraði 36 stig fyrir liðið og Kevin Durant 33.Úrslit næturinnar: LA Clippers - Dallas 91-89 Sacramento - Indiana 92-89 Atlanta - Portland 92-89 New Orleans - Memphis 89-93 Boston - Toronto 96-73 New York - Phoenix 88-91 New Jersey - Golden State 107-100 Orlando - San Antonio 83-85 Philadelphia - Denver 104-108 Washinigton - Oklahoma City 105-102 Minnesota - Detroit 93-85
NBA Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira