Toyota innkallar 1,7 milljónir bifreiða 26. janúar 2011 08:32 Bílaframleiðandinn Toyota ætlar að innkalla 1,7 milljónir bifreiða á næstunni vegna hugsanlegs eldsneytisleka. Ástæðan er galli í eldsneytisleiðslum sem hugsanlega getur valdið leka úr þeim. Í frétt um málið á Reuters segir að talsmaður Toyota hafi tilkynnti þetta í morgun. Alls verða 1,2 milljónir bíla innkallaðar í Japan, 420 þúsund erlendis, þar á meðal 140 þúsund Avensis-bifreiðar í Evrópu. Forráðamenn Toyota segja að gallinn hafi enn ekki valdið slysi svo vitað sé. Þá sé einnig ætlunin að innkalla 335.000 Lexus bifreiðar vegna vandamála í eldsneytiskerfi þeirra. Hlutir í Toyota lækkuðu um 2% á markaðinum í Japan í morgun vegna málsins. Toyota hefur orðið fyrir verulegum áföllum undanfarin tvö ár og verulega hefur dregið úr tiltrú á gæðastjórnun í verksmiðjum sínum. Frá árinu 2009 hefur Toyota innkallað nær 16 milljón bifreiða vegna ýmissa galla. Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Bílaframleiðandinn Toyota ætlar að innkalla 1,7 milljónir bifreiða á næstunni vegna hugsanlegs eldsneytisleka. Ástæðan er galli í eldsneytisleiðslum sem hugsanlega getur valdið leka úr þeim. Í frétt um málið á Reuters segir að talsmaður Toyota hafi tilkynnti þetta í morgun. Alls verða 1,2 milljónir bíla innkallaðar í Japan, 420 þúsund erlendis, þar á meðal 140 þúsund Avensis-bifreiðar í Evrópu. Forráðamenn Toyota segja að gallinn hafi enn ekki valdið slysi svo vitað sé. Þá sé einnig ætlunin að innkalla 335.000 Lexus bifreiðar vegna vandamála í eldsneytiskerfi þeirra. Hlutir í Toyota lækkuðu um 2% á markaðinum í Japan í morgun vegna málsins. Toyota hefur orðið fyrir verulegum áföllum undanfarin tvö ár og verulega hefur dregið úr tiltrú á gæðastjórnun í verksmiðjum sínum. Frá árinu 2009 hefur Toyota innkallað nær 16 milljón bifreiða vegna ýmissa galla.
Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira