Lakers tapaði gegn Dallas – Shaq aðalmaðurinn í sigri Boston Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 20. janúar 2011 09:30 Jason Kidd lék vel með liði Dallas geng Kobe Bryant og meistaraliði Lakers í gær. AP Meistaralið LA Lakers tapaði gegn Dallas útivelli í NBA deildinni í körfubolta í gær en 13 leikir voru á dagskrá. Dallas hafði tapað sex leikjum í röð fyrir leikinn en Jason Kidd sýndi gamla takta hjá Dallas og skoraði 21 stig og gaf 10 stoðsendingar. Lakers hefur tapað tveimur af síðustu þremur leikjum sínum og skoraði Spánverjinn Pau Gasol 23 stig fyrir Lakers. Kobe Bryant skoraði 20 stig og tók 10 fráköst. Carmelo Anthony vaknaði til lífsins hjá Denver og skoraði 35 stig í 112-107 sigri liðsins gegn Oklahoma. Anthony hefur verið orðaður við New Jersey Nets í margar vikur en í gær greindi eigandi Nets frá því að Anthony kæmi ekki til félagsins í leikmannaskiptum eins og til stóð. Kevin Durant skoraði 22 stig fyrir Oklahoma en hann skoraði 44 stig síðast þegar liðin mættust. Shaquille O'Neal er ekki dauður úr öllum æðum og hér sýnir hann gamla takta og hendir sér á eftir boltanum í leik með Boston. Shaq er 38 ára gamall. Shaquille O'Neal getur enn látið að sér kveða þrátt fyrir að vera að nálgast fertugt. Miðherjinn skoraði 12 stig og tók 12 fráköst í 86-82 sigri Boston gegn Detroit og hann skoraði 7 stig á lokakafla leiksins. Boston vann upp átta stiga forskot Detroit og var hinn 38 ára gamli Shaq í aðalhlutverki á þeim kafla. Paul Pierce skoraði 23 stig fyrir Boston Golden State Warriors virðist vera að sækja í sig veðrið en Monta Ellis skoraði 36 stig fyrir Golden State og sigurkörfuna 0,6 sekúndum fyrir leikslok.Úrslitin frá því í gær. Cleveland - Phoenix 98-106 New Jersey - Utah 103-95 Orlando - Philadelphia 99-98 Milwaukee - Washington 100-87 New Orleans - Memphis 103-102 Houston - New York 104-89 San Antonio - Toronto 204-95 Dallas - LA Lakers 109-100 Denver - Oklahoma 112-107 Sacramento - Portland 90-94 Golden State - Indiana 110-108 Minnesota - LA Clippers 126-111 NBA Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Fleiri fréttir Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Sjá meira
Meistaralið LA Lakers tapaði gegn Dallas útivelli í NBA deildinni í körfubolta í gær en 13 leikir voru á dagskrá. Dallas hafði tapað sex leikjum í röð fyrir leikinn en Jason Kidd sýndi gamla takta hjá Dallas og skoraði 21 stig og gaf 10 stoðsendingar. Lakers hefur tapað tveimur af síðustu þremur leikjum sínum og skoraði Spánverjinn Pau Gasol 23 stig fyrir Lakers. Kobe Bryant skoraði 20 stig og tók 10 fráköst. Carmelo Anthony vaknaði til lífsins hjá Denver og skoraði 35 stig í 112-107 sigri liðsins gegn Oklahoma. Anthony hefur verið orðaður við New Jersey Nets í margar vikur en í gær greindi eigandi Nets frá því að Anthony kæmi ekki til félagsins í leikmannaskiptum eins og til stóð. Kevin Durant skoraði 22 stig fyrir Oklahoma en hann skoraði 44 stig síðast þegar liðin mættust. Shaquille O'Neal er ekki dauður úr öllum æðum og hér sýnir hann gamla takta og hendir sér á eftir boltanum í leik með Boston. Shaq er 38 ára gamall. Shaquille O'Neal getur enn látið að sér kveða þrátt fyrir að vera að nálgast fertugt. Miðherjinn skoraði 12 stig og tók 12 fráköst í 86-82 sigri Boston gegn Detroit og hann skoraði 7 stig á lokakafla leiksins. Boston vann upp átta stiga forskot Detroit og var hinn 38 ára gamli Shaq í aðalhlutverki á þeim kafla. Paul Pierce skoraði 23 stig fyrir Boston Golden State Warriors virðist vera að sækja í sig veðrið en Monta Ellis skoraði 36 stig fyrir Golden State og sigurkörfuna 0,6 sekúndum fyrir leikslok.Úrslitin frá því í gær. Cleveland - Phoenix 98-106 New Jersey - Utah 103-95 Orlando - Philadelphia 99-98 Milwaukee - Washington 100-87 New Orleans - Memphis 103-102 Houston - New York 104-89 San Antonio - Toronto 204-95 Dallas - LA Lakers 109-100 Denver - Oklahoma 112-107 Sacramento - Portland 90-94 Golden State - Indiana 110-108 Minnesota - LA Clippers 126-111
NBA Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Fleiri fréttir Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Sjá meira