Mærsk íhugar byggingu risaflutningaskipa 25. janúar 2011 18:16 Danska skipafélagið Mærsk Line er nú að íhuga byggingu fjölda risaflutningaskipa. Um danska skipageirann flæðir nú orðrómur um þessa frétt. Samkvæmt greiningarfyrirtækinu Alphaliner er Mærsk um það bil að leggja inn pöntun fyrir 440 metra löng flutningskip sem geta flutt allt að 18.000 stykki af 20 feta gámum í einu. Sem stendur á Mærsk nokkur af stærstu fraktskipum heimsins. Um er að ræða skip í svokölluðum E-klassa en þau geta flutt allt að 14,770 stykkjum af 20 feta gámum. Í frétt um málið á börsen.dk segir að fyrir utan þennan orðróm hafi Mærsk tilkynnt í dag að hið 6 milljarða danskra kr., eða yfir 120 milljarða kr., dýra olíuvinnsluskip Peregrino sé nú komið á vinnslustað á Campos olíusvæðinu undan ströndum Brasilíu. Peregrino er stærsta einstaka fjárfestingin í sögu Mærsk skipafélagsins en því er ætlað að vinna olíu á Campos svæðinu næstu 30 árin. Skömmu fyrir síðustu jól greiddi Mærsk 2,4 milljarða danskra kr. eða nær 50 milljarða kr. fyrir olíuvinnsluleyfi undan ströndum Brasilíu. Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Danska skipafélagið Mærsk Line er nú að íhuga byggingu fjölda risaflutningaskipa. Um danska skipageirann flæðir nú orðrómur um þessa frétt. Samkvæmt greiningarfyrirtækinu Alphaliner er Mærsk um það bil að leggja inn pöntun fyrir 440 metra löng flutningskip sem geta flutt allt að 18.000 stykki af 20 feta gámum í einu. Sem stendur á Mærsk nokkur af stærstu fraktskipum heimsins. Um er að ræða skip í svokölluðum E-klassa en þau geta flutt allt að 14,770 stykkjum af 20 feta gámum. Í frétt um málið á börsen.dk segir að fyrir utan þennan orðróm hafi Mærsk tilkynnt í dag að hið 6 milljarða danskra kr., eða yfir 120 milljarða kr., dýra olíuvinnsluskip Peregrino sé nú komið á vinnslustað á Campos olíusvæðinu undan ströndum Brasilíu. Peregrino er stærsta einstaka fjárfestingin í sögu Mærsk skipafélagsins en því er ætlað að vinna olíu á Campos svæðinu næstu 30 árin. Skömmu fyrir síðustu jól greiddi Mærsk 2,4 milljarða danskra kr. eða nær 50 milljarða kr. fyrir olíuvinnsluleyfi undan ströndum Brasilíu.
Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira