Arftaki Grace Kelly 27. janúar 2011 15:27 Tilvonandi eiginkona Alberts prins II. af Mónakó hefur klassískt andlit og mörgum þykir hún minna á sjálfa Grace Kelly. Augu heimsbyggðarinnar eru á Ólympíusundstjörnunni Charlene Wittstock eftir að hún og Albert prins af Mónakó opinberuðu trúlofun sína síðasta sumar. Haft er á orði að hún minni á móður prinsins, sjálfa Grace Kelly. Charlene Wittstock og Prins Albert II. hafa verið saman frá árinu 2006 og gerðu trúlofun sína opinbera á síðasta ári. Mónakóbúar eru heldur spenntir því síðasta brúðkaup valdhafandi prins í furstadæminu var hið goðsagnakennda brúðkaup Grace Kelly og Prins Rainier III. árið 1956. Charlene þykir hafa klassískan stíl eins og tengdamóðir hennar heitin og jafnvel gera í því síðustu árin að klæða sig og greiða í þeim stíl sem Grace Kelly var þekkt fyrir. -jmaCharlene Wittstock klæddist fallegri dragt í brúnum litatónum á þjóðhátíðardegi Mónakó, 19. nóvember. Í miðjunni er hún í síðkjól með eyrnalokka á Grace Kelly-legum nótum. Til hægri er mynd af parinu frá því í desember síðastliðnum, Wittstock í skósíðum svörtum kvöldkjól. Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Augu heimsbyggðarinnar eru á Ólympíusundstjörnunni Charlene Wittstock eftir að hún og Albert prins af Mónakó opinberuðu trúlofun sína síðasta sumar. Haft er á orði að hún minni á móður prinsins, sjálfa Grace Kelly. Charlene Wittstock og Prins Albert II. hafa verið saman frá árinu 2006 og gerðu trúlofun sína opinbera á síðasta ári. Mónakóbúar eru heldur spenntir því síðasta brúðkaup valdhafandi prins í furstadæminu var hið goðsagnakennda brúðkaup Grace Kelly og Prins Rainier III. árið 1956. Charlene þykir hafa klassískan stíl eins og tengdamóðir hennar heitin og jafnvel gera í því síðustu árin að klæða sig og greiða í þeim stíl sem Grace Kelly var þekkt fyrir. -jmaCharlene Wittstock klæddist fallegri dragt í brúnum litatónum á þjóðhátíðardegi Mónakó, 19. nóvember. Í miðjunni er hún í síðkjól með eyrnalokka á Grace Kelly-legum nótum. Til hægri er mynd af parinu frá því í desember síðastliðnum, Wittstock í skósíðum svörtum kvöldkjól.
Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira