Eistar með evru 1. janúar 2011 21:00 Forsætisráðherrann Andrus Ansip með evruseðil. Mynd/AP Mynd/AP Eistar tóku upp evru í dag og varð Eistland þar með sautjánda aðildarríki myntbandalags Evrópusambandsins. Eistar leggja þar með gjaldmiðlinum kroon. Þrátt fyrir áhyggjur af stöðu evrusvæðisins nýtur upptaka evrunnar mikils stuðnings meðal eistnesku þjóðarinnar í skoðanakönnunum. Á miðnætti fór Andrus Ansip, forsætisráðherra Eistlands, fyrstur manna í hraðbanka og tók út evrur. Hann sagði á þessum tímamótum að um lítið skref væri að ræða fyrir evrusvæðið en að þetta væri afar stórt skref fyrir Eista. Eistland gekk ásamt nágrannaríkjunum við Eystrasalt í Evrópusambandið árið 2004. Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Eistar tóku upp evru í dag og varð Eistland þar með sautjánda aðildarríki myntbandalags Evrópusambandsins. Eistar leggja þar með gjaldmiðlinum kroon. Þrátt fyrir áhyggjur af stöðu evrusvæðisins nýtur upptaka evrunnar mikils stuðnings meðal eistnesku þjóðarinnar í skoðanakönnunum. Á miðnætti fór Andrus Ansip, forsætisráðherra Eistlands, fyrstur manna í hraðbanka og tók út evrur. Hann sagði á þessum tímamótum að um lítið skref væri að ræða fyrir evrusvæðið en að þetta væri afar stórt skref fyrir Eista. Eistland gekk ásamt nágrannaríkjunum við Eystrasalt í Evrópusambandið árið 2004.
Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira