Norrænn markaður styður vöxtinn 13. janúar 2011 07:00 Eistar tóku upp evru um síðustu helgi. Fréttablaðið/AP Útflutningur frá Eistlandi nam 860 milljónum evra (132,4 milljörðum króna) í nóvember síðastliðnum samkvæmt bráðabirgðatölum eistnesku hagstofunnar. Aukning frá fyrra ári nemur 48 prósentum að því er fram kemur í umfjöllun Baltic Business News. Í umfjöllun Bloomberg fréttastofunnar segir að vöxtinn sé helst að rekja til aukinnar eftirspurnar í Svíþjóð og Finnlandi, en þar sé að finna helstu markaði Eistlands, sem tók upp evru í þessum mánuði. 69 prósent útflutnings Eista eru til landa Evrópusambandsins. Haft er eftir Hagstofu Eistlands að útflutningur hafi aldrei áður verið meiri í einum mánuði. Fram kemur hjá Bloomberg að hagkerfi Eista, sem er það næstminnsta í ESB á eftir Möltu, hafi skroppið saman um nærri fimmtung árin 2008 og 2009 vegna áhrifa af sprunginni eignabólu og fjármálakreppu heimsins. Nú geri spár hins vegar ráð fyrir 3,9 prósenta árlegum hagvexti á þessu ári og næsta, eftir 2,5 prósenta vöxt í fyrra.- óká Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Útflutningur frá Eistlandi nam 860 milljónum evra (132,4 milljörðum króna) í nóvember síðastliðnum samkvæmt bráðabirgðatölum eistnesku hagstofunnar. Aukning frá fyrra ári nemur 48 prósentum að því er fram kemur í umfjöllun Baltic Business News. Í umfjöllun Bloomberg fréttastofunnar segir að vöxtinn sé helst að rekja til aukinnar eftirspurnar í Svíþjóð og Finnlandi, en þar sé að finna helstu markaði Eistlands, sem tók upp evru í þessum mánuði. 69 prósent útflutnings Eista eru til landa Evrópusambandsins. Haft er eftir Hagstofu Eistlands að útflutningur hafi aldrei áður verið meiri í einum mánuði. Fram kemur hjá Bloomberg að hagkerfi Eista, sem er það næstminnsta í ESB á eftir Möltu, hafi skroppið saman um nærri fimmtung árin 2008 og 2009 vegna áhrifa af sprunginni eignabólu og fjármálakreppu heimsins. Nú geri spár hins vegar ráð fyrir 3,9 prósenta árlegum hagvexti á þessu ári og næsta, eftir 2,5 prósenta vöxt í fyrra.- óká
Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira