Tína rusl og flokka 15. desember 2011 01:00 Í leit að nýtilegum hlutum Tveir drengir á göngu sinni um eitt úthverfa Jammúborgar í héraðinu Kasmír, nyrst á Indlandi. Með strigapoka og prik með segulstáli á endanum vonast þeir til að finna nýtilega málmhluti eða annað sem hægt er að selja til endurnýtingar eða endurvinnslu.nordicphotos/AFP Ruslatínsla er eitt af því sem fátækt fólk á Indlandi notar til að afla sér tekna. Stór hluti ruslatínslufólksins er á barnsaldri þrátt fyrir að stjórnvöld hafi reynt að draga úr barnavinnu með því til dæmis að leiða skólaskyldu í lög og samþykkja ýmsar áætlanir um útrýmingu fátæktar. Sjaldnast starfar ruslatínslufólkið upp á eigin spýtur, heldur fer út að tína rusl á vegum framtakssamra manna, sem kaupa af þeim ruslið og selja áfram í endurnýtingu eða endurvinnslu. Börnin fara á fætur eldsnemma á morgnana, á meðan ruslið eftir daginn og kvöldið áður er enn að finna á götum borganna. Þau eru oftast með strigapoka og prik, stundum er segulstál á endanum, sem þau nota til að tína upp hvaðeina sem nýtilegt virðist vera. Málmhlutir ýmis konar, föt, skór, pappír og plastílát fara í pokann ásamt öðru sem til fellur. Áður en þau skila afrakstrinum inn þurfa þau að flokka allt saman vandlega og jafnvel þrífa, því ekki taka milliliðirnir við skítugu drasli sem engin leið er að losna við. Tekjurnar eru ekki miklar, en duga þó til að hjálpa margri fjölskyldunni að draga fram lífið.- gb Fréttir Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira
Ruslatínsla er eitt af því sem fátækt fólk á Indlandi notar til að afla sér tekna. Stór hluti ruslatínslufólksins er á barnsaldri þrátt fyrir að stjórnvöld hafi reynt að draga úr barnavinnu með því til dæmis að leiða skólaskyldu í lög og samþykkja ýmsar áætlanir um útrýmingu fátæktar. Sjaldnast starfar ruslatínslufólkið upp á eigin spýtur, heldur fer út að tína rusl á vegum framtakssamra manna, sem kaupa af þeim ruslið og selja áfram í endurnýtingu eða endurvinnslu. Börnin fara á fætur eldsnemma á morgnana, á meðan ruslið eftir daginn og kvöldið áður er enn að finna á götum borganna. Þau eru oftast með strigapoka og prik, stundum er segulstál á endanum, sem þau nota til að tína upp hvaðeina sem nýtilegt virðist vera. Málmhlutir ýmis konar, föt, skór, pappír og plastílát fara í pokann ásamt öðru sem til fellur. Áður en þau skila afrakstrinum inn þurfa þau að flokka allt saman vandlega og jafnvel þrífa, því ekki taka milliliðirnir við skítugu drasli sem engin leið er að losna við. Tekjurnar eru ekki miklar, en duga þó til að hjálpa margri fjölskyldunni að draga fram lífið.- gb
Fréttir Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira