Hlutabréf í fransk-belgíska Dexía-bankanum lækkuðu um þriðjung í gær eftir að belgísk stjórnvöld ákváðu að kaupa hinn belgíska hluta bankans til að bjarga honum frá gjaldþroti og greiða fjóra milljarða evra fyrir, en það samsvarar um það bil 640 milljörðum króna.
Sameiginlega ætla stjórnvöld í Belgíu, Frakklandi og Lúxemborg auk þess að tryggja starfsemi bankans í allt að áratug. Þetta er fyrsti bankinn á evrusvæðinu sem verður bankakreppunni að bráð.
Aðrir bankar voru að mestu hættir að lána Dexia vegna skuldavanda Grikklands og Ítalíu og áforma um hugsanlega eftirgjöf grísku ríkisskuldanna.- gb
Hlutabréf í Dexía hrapa

Mest lesið

Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga
Viðskipti innlent


Kauphallir rétta úr kútnum
Viðskipti erlent

Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman
Viðskipti innlent

Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun
Viðskipti innlent


Árni Oddur tekur við formennsku
Viðskipti innlent

Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur
Viðskipti erlent

