Afslappað og litríkt heimili 2. október 2011 15:00 Röndótti Vivienne Westwood-kjóllinn er uppáhaldsflíkin, fallegur og þægilegur. Það er mjög gott að syngja í honum. Fréttablaðið/Anton Kristín Bergsdóttir starfar sem söngkona, danskennari í Kramhúsinu, dagskrárgerðarkona og starfsmaður skóverslunarinnar Kron. Kristínu var nýverið úthlutaður listamannabústaður í Stokkhólmi og hyggst hún nota tímann í Svíþjóð til að semja tónlist fyrir næstu hljómplötu sína og halda nokkra tónleika fyrir heimamenn. Hún er búsett í litríkri og fallegri íbúð í Þingholtunum og bauð Föstudegi Fréttablaðsins að reka inn nefið og svipast um. Smellið á myndina hér til hliðar til að fletta myndasafninu.Aldur:28 ára.Í hvaða hverfi býrðu og hver er helsti kostur hverfisins? Ég bý í Þingholtunum. Það er frábært að búa í því hverfi vegna þess að ég get sinnt næstum öllum mínum erindum fótgangandi og þar er líka svo fjölbreytt og skemmtilegt mannlíf.Hvað einkennir heimili þitt? Heimilið mitt er afslappað og litríkt.Hvar líður þér best í íbúðinni? Mér líður vel hvar sem er í íbúðinni minni en ef ég á að velja einn stað þá er það svefnherbergið, þar er algjör ró og friður.Hvernig er týpískur laugardagsmorgunn hjá þér? Mér finnst best að vakna í rólegheitunum, útbúa góðan morgunverð, fara í sund eða göngutúr og svo í afródans í Kramhúsinu. Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Kristín Bergsdóttir starfar sem söngkona, danskennari í Kramhúsinu, dagskrárgerðarkona og starfsmaður skóverslunarinnar Kron. Kristínu var nýverið úthlutaður listamannabústaður í Stokkhólmi og hyggst hún nota tímann í Svíþjóð til að semja tónlist fyrir næstu hljómplötu sína og halda nokkra tónleika fyrir heimamenn. Hún er búsett í litríkri og fallegri íbúð í Þingholtunum og bauð Föstudegi Fréttablaðsins að reka inn nefið og svipast um. Smellið á myndina hér til hliðar til að fletta myndasafninu.Aldur:28 ára.Í hvaða hverfi býrðu og hver er helsti kostur hverfisins? Ég bý í Þingholtunum. Það er frábært að búa í því hverfi vegna þess að ég get sinnt næstum öllum mínum erindum fótgangandi og þar er líka svo fjölbreytt og skemmtilegt mannlíf.Hvað einkennir heimili þitt? Heimilið mitt er afslappað og litríkt.Hvar líður þér best í íbúðinni? Mér líður vel hvar sem er í íbúðinni minni en ef ég á að velja einn stað þá er það svefnherbergið, þar er algjör ró og friður.Hvernig er týpískur laugardagsmorgunn hjá þér? Mér finnst best að vakna í rólegheitunum, útbúa góðan morgunverð, fara í sund eða göngutúr og svo í afródans í Kramhúsinu.
Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira