Tugþúsundir e-taflna í farangri 17 ára pilts 26. ágúst 2011 06:00 Sautján ára íslenskur piltur var tekinn með tösku sem innihélt mikið magn fíkniefna í Leifsstöð aðfaranótt miðvikudags. Eftir því sem næst verður komist var pilturinn að koma með flugi frá Kaupmannahöfn þegar hann var handtekinn. Hann var einn á ferð. Tollverðir á Keflavíkurflugvelli fundu efnin í fórum hans við hefðbundið eftirlit og í framhaldi var lögreglan á Suðurnesjum kvödd til. Pilturinn reyndist hafa í fórum sínum um það bil þrjátíu þúsund e-töflur. Auk þess fundust í farangri piltsins um fimm kíló af duftefni. Rannsókn á efnunum leiddi í ljós að um var að ræða svokölluð íblöndunarefni sem notuð eru til að drýgja fíkniefni, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Lögreglustjórinn á Suðurnesjum setti í fyrradag fram kröfu um gæsluvarðhald yfir piltinum. Dómari Héraðsdóms Suðurnesja tók sér frest til hádegis í gær til að taka ákvörðun í málinu. Um hádegisbil í gær úrskurðaði hann síðan að pilturinn skyldi sæta gæsluvarðhaldi til 7. september næstkomandi. Pilturinn hefur ekki komist í kast við lögin áður, samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins. Hann verður vistaður í gæslu á Litla-Hrauni, en slíkt hefur verið gert áður þótt meintur brotamaður sé ekki orðinn átján ára. Málið er í rannsókn hjá lögeglunni á Suðurnesjum. - jss Fréttir Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Innlent Fleiri fréttir Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Sjá meira
Sautján ára íslenskur piltur var tekinn með tösku sem innihélt mikið magn fíkniefna í Leifsstöð aðfaranótt miðvikudags. Eftir því sem næst verður komist var pilturinn að koma með flugi frá Kaupmannahöfn þegar hann var handtekinn. Hann var einn á ferð. Tollverðir á Keflavíkurflugvelli fundu efnin í fórum hans við hefðbundið eftirlit og í framhaldi var lögreglan á Suðurnesjum kvödd til. Pilturinn reyndist hafa í fórum sínum um það bil þrjátíu þúsund e-töflur. Auk þess fundust í farangri piltsins um fimm kíló af duftefni. Rannsókn á efnunum leiddi í ljós að um var að ræða svokölluð íblöndunarefni sem notuð eru til að drýgja fíkniefni, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Lögreglustjórinn á Suðurnesjum setti í fyrradag fram kröfu um gæsluvarðhald yfir piltinum. Dómari Héraðsdóms Suðurnesja tók sér frest til hádegis í gær til að taka ákvörðun í málinu. Um hádegisbil í gær úrskurðaði hann síðan að pilturinn skyldi sæta gæsluvarðhaldi til 7. september næstkomandi. Pilturinn hefur ekki komist í kast við lögin áður, samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins. Hann verður vistaður í gæslu á Litla-Hrauni, en slíkt hefur verið gert áður þótt meintur brotamaður sé ekki orðinn átján ára. Málið er í rannsókn hjá lögeglunni á Suðurnesjum. - jss
Fréttir Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Innlent Fleiri fréttir Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Sjá meira