Marc Jacobs orðaður við Dior 3. september 2011 08:00 Til Dior? Marc Jacobs er orðaður við stöðu yfirhönnuðar hjá tískuhúsinu Dior. Nordicphotos/Getty Enn velta menn því fyrir sér hver verði arftaki Johns Galliano hjá Dior-tískuhúsinu. Líkt og kunnugt er orðið var Galliano vikið frá störfum eftir að hann var kærður fyrir kynþáttahatur. Nýjustu fregnir herma að bandaríski hönnuðurinn Marc Jacobs gæti tekið við sem yfirhönnuður Dior en þá þyrfti að að fylla hans skarð hjá Louis Vuitton. Hin hæfileikaríka Phoebe Philo, sem nú starfar sem yfirhönnuður hjá Celine við góðar orðstír, hefur verið orðuð við stöðu yfirhönnuðar hjá Vuitton verði af því að Jacobs taki við hjá Dior. Philo yrði þó áfram hjá Celine og mundi því stýra hönnun tveggja stórra tískuhúsa á sama tíma. Fréttirnar eru sannarlega forvitnilegar hvort sem eitthvað er hæft í þeim eður ei, enda er Jacobs með hæfileikaríkari hönnuðum seinni ára. - sm Lífið Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Enn velta menn því fyrir sér hver verði arftaki Johns Galliano hjá Dior-tískuhúsinu. Líkt og kunnugt er orðið var Galliano vikið frá störfum eftir að hann var kærður fyrir kynþáttahatur. Nýjustu fregnir herma að bandaríski hönnuðurinn Marc Jacobs gæti tekið við sem yfirhönnuður Dior en þá þyrfti að að fylla hans skarð hjá Louis Vuitton. Hin hæfileikaríka Phoebe Philo, sem nú starfar sem yfirhönnuður hjá Celine við góðar orðstír, hefur verið orðuð við stöðu yfirhönnuðar hjá Vuitton verði af því að Jacobs taki við hjá Dior. Philo yrði þó áfram hjá Celine og mundi því stýra hönnun tveggja stórra tískuhúsa á sama tíma. Fréttirnar eru sannarlega forvitnilegar hvort sem eitthvað er hæft í þeim eður ei, enda er Jacobs með hæfileikaríkari hönnuðum seinni ára. - sm
Lífið Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira