Gagnrýnir verðtryggingarútreikninga 20. ágúst 2011 04:00 Þórólfur Matthíasson Útreikningar Hagsmunasamtaka heimilanna vegna kvörtunar samtakanna til Umboðsmanns Alþingis eru villandi þar sem gleymst hefur að núvirða greiðslurnar, segir Þórólfur Matthíasson, deildarforseti hagfræðideildar Háskóla Íslands. Umboðsmaður Alþingis athugar nú hvort verðtrygging lána hafi um langa hríð verið reiknuð á rangan hátt í kjölfar kvörtunar frá Hagsmunasamtökum heimilanna. Umboðsmaðurinn hefur krafið Seðlabankann um skýringar á þeim reglum sem liggja að baki útreikningunum. Í greinargerð frá Hagsmunasamtökum heimilanna, sem Magnús Ingi Erlendsson héraðsdómslögmaður skrifaði, eru færð fyrir því rök að ekki sé til lagaheimild fyrir því að verðbætur séu lagðar á höfuðstól lána heldur að einungis megi bæta verðbótum við greiðslur af láni. Þá fylgir greinargerðinni dæmi þar sem reikniaðferðirnar tvær eru bornar saman og komist að þeirri niðurstöðu að sú leið að bæta verðbótum ofan á höfuðstól sé talsvert óhagstæðari en sú leið að bæta verðbótum við greiðslur. „Gallinn við útreikninga Magnúsar er að hann áttar sig ekki á því að til að bera saman verðmæti afborgana jafnafborganaláns og kúlulánsins þarf hann að reikna allar afborganir á sama verðlagi,“ segir Þórólfur og bætir við að sé það gert sé verðmæti lánanna nákvæmlega það sama, enda eigi lánaform ekki að hafa áhrif á verðmæti afborgana. - mþl Fréttir Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Búið að laga bilunina Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Fleiri fréttir Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Sjá meira
Útreikningar Hagsmunasamtaka heimilanna vegna kvörtunar samtakanna til Umboðsmanns Alþingis eru villandi þar sem gleymst hefur að núvirða greiðslurnar, segir Þórólfur Matthíasson, deildarforseti hagfræðideildar Háskóla Íslands. Umboðsmaður Alþingis athugar nú hvort verðtrygging lána hafi um langa hríð verið reiknuð á rangan hátt í kjölfar kvörtunar frá Hagsmunasamtökum heimilanna. Umboðsmaðurinn hefur krafið Seðlabankann um skýringar á þeim reglum sem liggja að baki útreikningunum. Í greinargerð frá Hagsmunasamtökum heimilanna, sem Magnús Ingi Erlendsson héraðsdómslögmaður skrifaði, eru færð fyrir því rök að ekki sé til lagaheimild fyrir því að verðbætur séu lagðar á höfuðstól lána heldur að einungis megi bæta verðbótum við greiðslur af láni. Þá fylgir greinargerðinni dæmi þar sem reikniaðferðirnar tvær eru bornar saman og komist að þeirri niðurstöðu að sú leið að bæta verðbótum ofan á höfuðstól sé talsvert óhagstæðari en sú leið að bæta verðbótum við greiðslur. „Gallinn við útreikninga Magnúsar er að hann áttar sig ekki á því að til að bera saman verðmæti afborgana jafnafborganaláns og kúlulánsins þarf hann að reikna allar afborganir á sama verðlagi,“ segir Þórólfur og bætir við að sé það gert sé verðmæti lánanna nákvæmlega það sama, enda eigi lánaform ekki að hafa áhrif á verðmæti afborgana. - mþl
Fréttir Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Búið að laga bilunina Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Fleiri fréttir Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Sjá meira