Í dag ræðst hvort kjarasamningar halda 21. júní 2011 05:30 Vilmundur Jósefsson Gylfi Arnbjörnsson Samtök atvinnulífsins taka ákvörðun um það í dag hvort kjarasamningarnir sem skrifað var undir í maí verða látnir gilda til þriggja ára eða einungis fram yfir næstu áramót. Alþýðusamband Íslands telur ekki ástæðu til að slíta samstarfinu við stjórnvöld. „Við tökum ekki endanlega ákvörðun fyrr en á morgun [í dag] en það hefur náðst árangur í dag. Hvort það nægir til að við föllumst á þriggja ára samninga kemur í ljós en þetta hefur í það minnsta þokast í áttina,“ segir Vilmundur Jósefsson, formaður SA. Hann segir koma til greina að halda áfram með samningana að gefnum fyrirvörum en það þurfi þó ekki að vera. Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, segir ekki ástæðu til að slíta samstarfinu við stjórnvöld en leggur þó áherslu á að meira verði að gera til að örva hagvöxt og atvinnu. „Hljóðið í okkur er ágætt. Við funduðum með ríkisstjórninni fyrir helgi og okkur finnst stjórnvöld hafa staðið við sitt þegar kemur að lagasetningu. Hins vegar hefur orðið seinagangur á því að móta og kynna stefnu í ríkisfjármálum og þá aðallega að setja fram hagvaxtar- og fjárfestingaáætlun,“ segir Gylfi og bætir við að gert sé ráð fyrir endurskoðun á kjarasamningunum í janúar á næsta ári og svo aftur árið 2013. Því sé ekki ástæða til að láta ekki til gildistökunnar koma núna. Samkvæmt samningunum sem ritað var undir í síðasta mánuði þurfa aðilar vinnumarkaðarins að taka ákvörðun í síðasta lagi í dag um hvort samningarnir verði látnir gilda til þriggja ára, eins og stefnt var að, eða hvort þeir gilda einungis fram yfir áramót. Ákvörðun SA ætti að ligga fyrir um miðjan daginn að sögn Vilmundar.- mþl Fréttir Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Innlent Fleiri fréttir Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Sjá meira
Gylfi Arnbjörnsson Samtök atvinnulífsins taka ákvörðun um það í dag hvort kjarasamningarnir sem skrifað var undir í maí verða látnir gilda til þriggja ára eða einungis fram yfir næstu áramót. Alþýðusamband Íslands telur ekki ástæðu til að slíta samstarfinu við stjórnvöld. „Við tökum ekki endanlega ákvörðun fyrr en á morgun [í dag] en það hefur náðst árangur í dag. Hvort það nægir til að við föllumst á þriggja ára samninga kemur í ljós en þetta hefur í það minnsta þokast í áttina,“ segir Vilmundur Jósefsson, formaður SA. Hann segir koma til greina að halda áfram með samningana að gefnum fyrirvörum en það þurfi þó ekki að vera. Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, segir ekki ástæðu til að slíta samstarfinu við stjórnvöld en leggur þó áherslu á að meira verði að gera til að örva hagvöxt og atvinnu. „Hljóðið í okkur er ágætt. Við funduðum með ríkisstjórninni fyrir helgi og okkur finnst stjórnvöld hafa staðið við sitt þegar kemur að lagasetningu. Hins vegar hefur orðið seinagangur á því að móta og kynna stefnu í ríkisfjármálum og þá aðallega að setja fram hagvaxtar- og fjárfestingaáætlun,“ segir Gylfi og bætir við að gert sé ráð fyrir endurskoðun á kjarasamningunum í janúar á næsta ári og svo aftur árið 2013. Því sé ekki ástæða til að láta ekki til gildistökunnar koma núna. Samkvæmt samningunum sem ritað var undir í síðasta mánuði þurfa aðilar vinnumarkaðarins að taka ákvörðun í síðasta lagi í dag um hvort samningarnir verði látnir gilda til þriggja ára, eins og stefnt var að, eða hvort þeir gilda einungis fram yfir áramót. Ákvörðun SA ætti að ligga fyrir um miðjan daginn að sögn Vilmundar.- mþl
Fréttir Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Innlent Fleiri fréttir Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Sjá meira