Fasteignaviðskipti glæðast 21. apríl 2011 05:00 Fasteignamarkaðurinn er að taka við sér og mikið um að fyrstu kaupendur sé að koma út á markaðinn. Þetta er mat Grétars Jónssonar, framkvæmdastjóra Félags fasteignasala. „Eftirspurn eftir húsnæði er mun meiri en áður og alveg ljóst að markaðurinn er að taka við sér,“ segir Grétar. Þinglýstum kaupsamningum á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði úr 668 í 1.115, eða um tæp 70 prósent, milli áranna 2010 og 2011, samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá Íslands. Borið er saman tímabilið frá 1. janúar til 14. apríl. Verðmæti kaupsamninga á þessu tímabili í ár er rúmir 34 milljarðar króna en var rúmir 19 milljarðar í fyrra. Árið 2008 var þinglýst 1.267 kaupsamningum á sama tímabili og var verðmæti þeirra um 45,5 milljarðar króna. Samkvæmt upplýsingum frá Íbúðalánasjóði hefur orðið veruleg aukning í umsóknum einstaklinga undanfarna mánuði. Útlán til þeirra hafa aukist um helming á milli ára, eða um 2 milljarða króna. Sigurður Erlingsson, framkvæmdastjóri Íbúðalánasjóðs, segir þó lítils háttar samdrátt vera í útlánum yfir heildina. „Útlán til leigufélaga hafa dregist saman um 79,2 prósent, eða um 24 milljarða, miðað við sama tíma í fyrra,“ segir Sigurður. Hann segir útlán Íbúðalánasjóðs hafa dregist saman um 400 milljónir, eða um 6,5 prósent, á tímabilinu frá ársbyrjun til 13. apríl. „Þetta tók tíma en einstaklingsmarkaðurinn er að taka við sér,“ segir Sigurður og bætir við að fólk sem hafi fengið greiðsluaðlögun vegna 110 prósent lána sé að koma aftur út á markaðinn. Spár um lækkandi verð fasteigna hafa ekki gengið eftir en verð á fasteignum hefur nær staðið í stað síðustu tólf mánuði. - sv Fréttir Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Fleiri fréttir Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Sjá meira
Fasteignamarkaðurinn er að taka við sér og mikið um að fyrstu kaupendur sé að koma út á markaðinn. Þetta er mat Grétars Jónssonar, framkvæmdastjóra Félags fasteignasala. „Eftirspurn eftir húsnæði er mun meiri en áður og alveg ljóst að markaðurinn er að taka við sér,“ segir Grétar. Þinglýstum kaupsamningum á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði úr 668 í 1.115, eða um tæp 70 prósent, milli áranna 2010 og 2011, samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá Íslands. Borið er saman tímabilið frá 1. janúar til 14. apríl. Verðmæti kaupsamninga á þessu tímabili í ár er rúmir 34 milljarðar króna en var rúmir 19 milljarðar í fyrra. Árið 2008 var þinglýst 1.267 kaupsamningum á sama tímabili og var verðmæti þeirra um 45,5 milljarðar króna. Samkvæmt upplýsingum frá Íbúðalánasjóði hefur orðið veruleg aukning í umsóknum einstaklinga undanfarna mánuði. Útlán til þeirra hafa aukist um helming á milli ára, eða um 2 milljarða króna. Sigurður Erlingsson, framkvæmdastjóri Íbúðalánasjóðs, segir þó lítils háttar samdrátt vera í útlánum yfir heildina. „Útlán til leigufélaga hafa dregist saman um 79,2 prósent, eða um 24 milljarða, miðað við sama tíma í fyrra,“ segir Sigurður. Hann segir útlán Íbúðalánasjóðs hafa dregist saman um 400 milljónir, eða um 6,5 prósent, á tímabilinu frá ársbyrjun til 13. apríl. „Þetta tók tíma en einstaklingsmarkaðurinn er að taka við sér,“ segir Sigurður og bætir við að fólk sem hafi fengið greiðsluaðlögun vegna 110 prósent lána sé að koma aftur út á markaðinn. Spár um lækkandi verð fasteigna hafa ekki gengið eftir en verð á fasteignum hefur nær staðið í stað síðustu tólf mánuði. - sv
Fréttir Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Fleiri fréttir Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Sjá meira