Vandamálið er ekki nýtt af nálinni 21. apríl 2011 05:45 Baldursgata 32 Baldursgata 32 er eitt af þeim húsum í miðborginni sem staðið hefur til að rífa, en árið 2008 varð eldsvoði í húsinu og það stendur enn óhreyft.fréttablaðið/anton nikulás Úlfar Másson Nikulás Úlfar Másson, forstöðumaður Húsafriðunarnefndar, segir ástandið á hinum fjölmörgu niðurníddu húsum í miðborg Reykjavíkur mikið vandamál. „Þetta er okkar sameiginlega umhverfi og það rými sem við eyðum lífinu í. Við eigum rétt á því að farið sé vel með það,“ segir Nikulás. Hann segir þó vandamálið ekki nýtt af nálinni og lengi hafi staðið til að gera eitthvað í málunum. Ástæðurnar séu ýmist skipulag eða skipulagsleysi, en almennt sé ekki farið nógu vel með eldri hús í miðborginni. „Það þarf að afmarka skilmerkilega afstöðu Reykjavíkurborgar varðandi varðveislu þess sem telst vera söguleg eign borgarinnar,“ segir Nikulás. „Svo þau standist ágjöf verktaka og annara sem vilja þessi hús í burtu af einhverjum öðrum sjónarmiðum en menningarlegum.“ Nikulás er þó bjartsýnn á að borgaryfirvöld taki við sér og muni í auknum mæli nýta sér heimildir til framkvæmda. Nauðsynlegt sé að stefnumótun verði fest í sessi um varðveislu á eldri svæðum borgarinnar og ráðist verði í að finna lausn á þeim vanda sem hafi skapast. „Ég er bjartsýnn á að þetta fari að ná í gegn og kröftug stefna verði mótuð er varðar varðveislu byggðarinnar innan Hringbrautar og Snorrabrautar,“ segir hann.- sv Fréttir Mest lesið „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Fleiri fréttir Ekki hægt að skrá sig inn á island.is Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Sjá meira
nikulás Úlfar Másson Nikulás Úlfar Másson, forstöðumaður Húsafriðunarnefndar, segir ástandið á hinum fjölmörgu niðurníddu húsum í miðborg Reykjavíkur mikið vandamál. „Þetta er okkar sameiginlega umhverfi og það rými sem við eyðum lífinu í. Við eigum rétt á því að farið sé vel með það,“ segir Nikulás. Hann segir þó vandamálið ekki nýtt af nálinni og lengi hafi staðið til að gera eitthvað í málunum. Ástæðurnar séu ýmist skipulag eða skipulagsleysi, en almennt sé ekki farið nógu vel með eldri hús í miðborginni. „Það þarf að afmarka skilmerkilega afstöðu Reykjavíkurborgar varðandi varðveislu þess sem telst vera söguleg eign borgarinnar,“ segir Nikulás. „Svo þau standist ágjöf verktaka og annara sem vilja þessi hús í burtu af einhverjum öðrum sjónarmiðum en menningarlegum.“ Nikulás er þó bjartsýnn á að borgaryfirvöld taki við sér og muni í auknum mæli nýta sér heimildir til framkvæmda. Nauðsynlegt sé að stefnumótun verði fest í sessi um varðveislu á eldri svæðum borgarinnar og ráðist verði í að finna lausn á þeim vanda sem hafi skapast. „Ég er bjartsýnn á að þetta fari að ná í gegn og kröftug stefna verði mótuð er varðar varðveislu byggðarinnar innan Hringbrautar og Snorrabrautar,“ segir hann.- sv
Fréttir Mest lesið „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Fleiri fréttir Ekki hægt að skrá sig inn á island.is Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Sjá meira