Lék aðalhlutverkið í háleynilegri bílaauglýsingu 31. mars 2011 19:00 Ágætlega borgað Víkingur Kristjánsson og Finnbogi Þorkell léku saman í Mini-auglýsingunni sem var tekin upp vestur í Dölum. Mikil leynd hvíldi yfir auglýsingunni og voru allar myndatökur bannaðar á tökustað. Víkingur segir það hafa gengið ágætlega að troða sér inn í bílinn og það hafi loksins borgað sig að vera svolítið pattaralegur.Fréttablaðið/GVA „Það borgar sig stundum að vera pattaralegur,“ segir Víkingur Kristjánsson, sem leikur stórt hlutverk í nýrri auglýsingu fyrir hina smávöxnu bílategund BMW-bílarisans, Mini Cooper. Auglýsingin var tekin upp hér á landi fyrir skemmstu. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins sótti annar hver leikari á landinu um að komast í umrædda auglýsingu enda hafði sú saga gengið fjöllum hærra í leikarabransanum að starfið væri vel borgað og jafnvel talað um sjö stafa tölur í því samhengi. Víkingur viðurkennir að hann hafi fengið ágætis laun og bætir því við að félagar hans í leikhúsinu hafi á tímabili haldið að hann hefði orðið snögglega ríkur á bílaauglýsingunni. „Svo var nú ekki. En þetta var ágætlega borgað.“ Tökurnar fóru fram vestur í Dölum en það voru True North og Eskimo sem aðstoðuðu útlendingana hér á landi. Mikil leynd hvíldi yfir tökunum enda var um að ræða 2012-týpu og því má ekkert kvisast út. „Öll myndataka var bönnuð á tökustað og það var einhver Þjóðverji sem fylgdi bílnum við hvert fótmál og gætti þess að engar myndir væru teknar.“ Þetta er reyndar ekki í fyrsta skipti sem jafn háleynileg auglýsing er tekin upp hér á landi því í fyrra mætti Peugeot-fyrirtækið með sína nýjustu týpu hingað til lands. Þá náði ljósmyndari mynd af bílnum og fór sú mynd út um allan heim. Víkingur segir það hafa gengið ágætlega að komast inn í Mini-bílinn sem, eins og nafnið gefur til kynna, er af smærri gerðinni. „Og ég fékk ekkert mikið að keyra, það var einhver fyrrverandi Íslandsmeistari í rallíi sem var fenginn til þess. Ég settist aðallega upp í hann í nærmyndatökum og fékk að þykjast keyra hann.“ Þetta er í fyrsta skipti sem Víkingur reynir fyrir sér í erlendri auglýsingu og hann segir þetta hafa verið skemmtilega reynslu. „Það var gaman að sjá hvernig þetta virkaði. Við vorum reyndar óheppnir með veður seinni tökudaginn, þá snjóaði alveg heilan helling en við græddum auka tökudag í staðinn.“ freyrgigja@frettabladid.is Lífið Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
„Það borgar sig stundum að vera pattaralegur,“ segir Víkingur Kristjánsson, sem leikur stórt hlutverk í nýrri auglýsingu fyrir hina smávöxnu bílategund BMW-bílarisans, Mini Cooper. Auglýsingin var tekin upp hér á landi fyrir skemmstu. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins sótti annar hver leikari á landinu um að komast í umrædda auglýsingu enda hafði sú saga gengið fjöllum hærra í leikarabransanum að starfið væri vel borgað og jafnvel talað um sjö stafa tölur í því samhengi. Víkingur viðurkennir að hann hafi fengið ágætis laun og bætir því við að félagar hans í leikhúsinu hafi á tímabili haldið að hann hefði orðið snögglega ríkur á bílaauglýsingunni. „Svo var nú ekki. En þetta var ágætlega borgað.“ Tökurnar fóru fram vestur í Dölum en það voru True North og Eskimo sem aðstoðuðu útlendingana hér á landi. Mikil leynd hvíldi yfir tökunum enda var um að ræða 2012-týpu og því má ekkert kvisast út. „Öll myndataka var bönnuð á tökustað og það var einhver Þjóðverji sem fylgdi bílnum við hvert fótmál og gætti þess að engar myndir væru teknar.“ Þetta er reyndar ekki í fyrsta skipti sem jafn háleynileg auglýsing er tekin upp hér á landi því í fyrra mætti Peugeot-fyrirtækið með sína nýjustu týpu hingað til lands. Þá náði ljósmyndari mynd af bílnum og fór sú mynd út um allan heim. Víkingur segir það hafa gengið ágætlega að komast inn í Mini-bílinn sem, eins og nafnið gefur til kynna, er af smærri gerðinni. „Og ég fékk ekkert mikið að keyra, það var einhver fyrrverandi Íslandsmeistari í rallíi sem var fenginn til þess. Ég settist aðallega upp í hann í nærmyndatökum og fékk að þykjast keyra hann.“ Þetta er í fyrsta skipti sem Víkingur reynir fyrir sér í erlendri auglýsingu og hann segir þetta hafa verið skemmtilega reynslu. „Það var gaman að sjá hvernig þetta virkaði. Við vorum reyndar óheppnir með veður seinni tökudaginn, þá snjóaði alveg heilan helling en við græddum auka tökudag í staðinn.“ freyrgigja@frettabladid.is
Lífið Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið