Rangt að ESB-reglugerð nýtist í aðildarviðræðum 17. mars 2011 04:45 Sjávarútvegur Ráðuneytið gaf í gær yfirlýsingu til að mótmæla fréttum um að ný reglugerð ESB styrkti samningsstöðu Íslands í aðildarviðræðum. Fréttablaðið/GVA Sjávarútvegsráðuneytið segir að ákvæði í nýrri reglugerð ESB þar sem einstökum aðildarríkjum er heimilað að ákveða leyfilegt aflahámark fiskistofna feli í sér takmarkaða undanþágu frá meginreglum ESB. Ráðuneytið mótmælir fréttum af því að þessi ESB-reglugerð styðji við samningskröfur Íslands í aðildarviðræðum við ESB eins og fram kom í fréttum Fréttablaðsins í síðustu viku. Í yfirlýsingu ráðuneytisins af þessu tilefni segir að reglugerðarheimildin sé meðal annars háð því að í hlut eigi óverulegir hagsmunir. Það eigi ekki við um botnfiskafla við Ísland, hvort sem litið sé til íslenskra hagsmuna eða heildarhagsmuna sjávarútvegs í Evrópu. Þá hafi ESB aðeins heimilað beitingu þessa ákvæðis í sex tilvikum þar sem heildarveiði úr hverjum stofni sé innan við 5.000 tonn á ári. Eins sé beiting heimildarinnar háð því að ekki hafi legið fyrir vísindaleg ráðgjöf um nýtingu stofnsins, sem ekki eigi við um veiði í íslenskri lögsögu. Heimildin hafi verið innleidd í tilraunaskyni og sé háð því að farið sé að lögum og reglum ESB að öðru leyti. Eins nefnir ráðuneytið að umsókn Íslands um aðild að ESB sé bundin því skilyrði að Ísland haldi fullveldisrétti í 200 mílna lögsögu. - pg Fréttir Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Innlent Fleiri fréttir Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Sjá meira
Sjávarútvegsráðuneytið segir að ákvæði í nýrri reglugerð ESB þar sem einstökum aðildarríkjum er heimilað að ákveða leyfilegt aflahámark fiskistofna feli í sér takmarkaða undanþágu frá meginreglum ESB. Ráðuneytið mótmælir fréttum af því að þessi ESB-reglugerð styðji við samningskröfur Íslands í aðildarviðræðum við ESB eins og fram kom í fréttum Fréttablaðsins í síðustu viku. Í yfirlýsingu ráðuneytisins af þessu tilefni segir að reglugerðarheimildin sé meðal annars háð því að í hlut eigi óverulegir hagsmunir. Það eigi ekki við um botnfiskafla við Ísland, hvort sem litið sé til íslenskra hagsmuna eða heildarhagsmuna sjávarútvegs í Evrópu. Þá hafi ESB aðeins heimilað beitingu þessa ákvæðis í sex tilvikum þar sem heildarveiði úr hverjum stofni sé innan við 5.000 tonn á ári. Eins sé beiting heimildarinnar háð því að ekki hafi legið fyrir vísindaleg ráðgjöf um nýtingu stofnsins, sem ekki eigi við um veiði í íslenskri lögsögu. Heimildin hafi verið innleidd í tilraunaskyni og sé háð því að farið sé að lögum og reglum ESB að öðru leyti. Eins nefnir ráðuneytið að umsókn Íslands um aðild að ESB sé bundin því skilyrði að Ísland haldi fullveldisrétti í 200 mílna lögsögu. - pg
Fréttir Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Innlent Fleiri fréttir Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Sjá meira