Boeing kynnir nýja Júmbó þotu 14. febrúar 2011 09:08 Boeing flugvélaverksmiðjurnar kynntu nýja gerð af Júmbó þotum um helgina, rúmlega 40 árum frá því að fyrsta Júmbó þotan fór á loft. Með nýju þotunni ætla stjórnendur Boeing að reyna að vinna aftur þann dýrðarljóma sem lék um fyrstu Júmbó þoturnar. Nýja þotan hefur hlotið nafnið 747-8 Intercontinental. Samkvæmt frétt á Reuters er pláss í henni fyrir 476 farþega eða 51 farþega fleiri en í eldri útgáfum af Júmbó. Þá segir að nýja þotan hagkvæmari í rekstri og eldsneytisnotkun hennar minni en forvera hennar. Boeing missti forystuna á sviði breiðþota af þessari stærð í hendur Airbus árið 2005 þegar Airbus setti A380 þotu sína á markað. Hin nýja 747-8 Intercontinental mun hinsvegar vera stærri en A380. Verðmiðinn á 747-8 Intercontinental er rúmlega 317 milljónir dollara eða um 37 milljarða kr. Hún er með lengri skrokk en forverar sínir, hefur til að bera nýja gerð af vængjum og stéli og nýja hönnun á flugstjórnarklefanum. Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Boeing flugvélaverksmiðjurnar kynntu nýja gerð af Júmbó þotum um helgina, rúmlega 40 árum frá því að fyrsta Júmbó þotan fór á loft. Með nýju þotunni ætla stjórnendur Boeing að reyna að vinna aftur þann dýrðarljóma sem lék um fyrstu Júmbó þoturnar. Nýja þotan hefur hlotið nafnið 747-8 Intercontinental. Samkvæmt frétt á Reuters er pláss í henni fyrir 476 farþega eða 51 farþega fleiri en í eldri útgáfum af Júmbó. Þá segir að nýja þotan hagkvæmari í rekstri og eldsneytisnotkun hennar minni en forvera hennar. Boeing missti forystuna á sviði breiðþota af þessari stærð í hendur Airbus árið 2005 þegar Airbus setti A380 þotu sína á markað. Hin nýja 747-8 Intercontinental mun hinsvegar vera stærri en A380. Verðmiðinn á 747-8 Intercontinental er rúmlega 317 milljónir dollara eða um 37 milljarða kr. Hún er með lengri skrokk en forverar sínir, hefur til að bera nýja gerð af vængjum og stéli og nýja hönnun á flugstjórnarklefanum.
Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira