NBA í nótt: Enn tapar Cleveland Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. janúar 2011 09:00 Kendrick Perkins stígur hér léttan dans með Samardo Samuels, leikmann Cleveland. Mynd/AP Cleveland tapaði í nótt sínum átjánda leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta - í þetta sinn fyrir Boston, 112-95. Kendrick Perkins lék með Boston á nýjan leik eftir meiðsli og náði að skora sjö stig og taka sex fráköst á sextán mínútum. Þessi lið mættust í undanúrslitum Austurdeildarinnar í úrslitakeppninni í vor og þá féll Cleveland úr leik og LeBron James fór til Miami. Síðan þá hefur allt gengið á afturfótunum hjá liðinu. Cleveland var í fyrra lengi vel með bestan árangur allra liða í deildinni en nú er liðið með þann allra versta. Liðið hefur tapað 27 af síðustu 28 leikjum sínum í deildinni. Perkins missti alls af 43 leikjum með Boston en hann sleit á sínum tíma krossband í hné. Paul Pierce skoraði 24 stig fyrir Boston og Ray Allen átján. JJ Hickson var með tólf stig og sautján fráköst fyrir Cleveland. Denver vann Washington, 120-109. Carmelo Anthony skoraði 23 stig og þeir Nene og Al Harrington 21 hvor. Dallas vann LA Clippers, 112-105. Jason Terry skoraði 28 stig og JJ Barea 25. Charlotte vann Sacramento, 94-89. Stephen Jackson skoraði 21 stig og Kwame Brown var með alls átján fráköst í leiknum fyrir Charlotte. LA Lakers vann Utah, 120-91. Kobe Bryant skoraði 21 stig í þriðja leikhluta og sá til þess að Utah tapaði sínum fimmta leik í röð. NBA Mest lesið „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn Íslandsmet féll í Andorra Sport Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Fleiri fréttir Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Dani Rodriguez búin að semja við Njarðvík Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Náfrændurnir bestir en Thunder þarf bara einn sigur enn Hörður Axel tekur við Keflavík á nýjan leik „Frábær leikmaður en Jokic átti að vinna þessi verðlaun“ „Ódrepandi“ Knicks í sögubækurnar Emilie Hesseldal í Grindavík Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Sjá meira
Cleveland tapaði í nótt sínum átjánda leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta - í þetta sinn fyrir Boston, 112-95. Kendrick Perkins lék með Boston á nýjan leik eftir meiðsli og náði að skora sjö stig og taka sex fráköst á sextán mínútum. Þessi lið mættust í undanúrslitum Austurdeildarinnar í úrslitakeppninni í vor og þá féll Cleveland úr leik og LeBron James fór til Miami. Síðan þá hefur allt gengið á afturfótunum hjá liðinu. Cleveland var í fyrra lengi vel með bestan árangur allra liða í deildinni en nú er liðið með þann allra versta. Liðið hefur tapað 27 af síðustu 28 leikjum sínum í deildinni. Perkins missti alls af 43 leikjum með Boston en hann sleit á sínum tíma krossband í hné. Paul Pierce skoraði 24 stig fyrir Boston og Ray Allen átján. JJ Hickson var með tólf stig og sautján fráköst fyrir Cleveland. Denver vann Washington, 120-109. Carmelo Anthony skoraði 23 stig og þeir Nene og Al Harrington 21 hvor. Dallas vann LA Clippers, 112-105. Jason Terry skoraði 28 stig og JJ Barea 25. Charlotte vann Sacramento, 94-89. Stephen Jackson skoraði 21 stig og Kwame Brown var með alls átján fráköst í leiknum fyrir Charlotte. LA Lakers vann Utah, 120-91. Kobe Bryant skoraði 21 stig í þriðja leikhluta og sá til þess að Utah tapaði sínum fimmta leik í röð.
NBA Mest lesið „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn Íslandsmet féll í Andorra Sport Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Fleiri fréttir Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Dani Rodriguez búin að semja við Njarðvík Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Náfrændurnir bestir en Thunder þarf bara einn sigur enn Hörður Axel tekur við Keflavík á nýjan leik „Frábær leikmaður en Jokic átti að vinna þessi verðlaun“ „Ódrepandi“ Knicks í sögubækurnar Emilie Hesseldal í Grindavík Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Sjá meira