Moody´s setur lánshæfi FIH bankans í ruslflokk 16. febrúar 2011 10:08 Matsfyrirtækið Moody´s hefur sett lánshæfiseinkunn FIH bankans í Danmörku í ruslflokk. Einkunn var lækkuð úr Baa3 og niður í Ba1 með neikvæðum horfum. Eins og kunnugt er af fréttum frá í morgun hefur Moody´s lækkað lánshæfiseinkunnir fimm danskra banka. Í frétt um málið á vefsíðunni Finanswatch segir að ákvörðun Moody´s komi ofan í tilraunir stjórnar FIH til að bæta orðstír sinn en þar til fyrir skömmu var bankinn í íslenskri eigu. Fram kemur á vefsíðunni að lækkun á lánshæfiseinkuninni komi sér illa fyrir FIH þar sem bankinn þurfi að endurfjármagna skuldabréfaútgáfu upp á 50 milljarða danskra kr. árin 2012 og 2013. Þessi skuldabréf voru gefin úr með ábyrgð danska ríkisins í gegnum svokallaðan bankpakke II sem var hluti af aðstoð danskra stjórnvalda við bankakerfi landsins. Thomas Hovard greinandi hjá Danske Markets segir að til lengri tíma muni Moody´s væntanlega horfa til nýrra og fjársterkra eigenda FIH þar sem tveir af stærstu lífeyrissjóðum Danmerkur fara með ráðandi hlut. Tengdar fréttir Moody´s lækkar lánshæfið hjá fimm dönskum bönkum Matsfyrirtækið Moody´s hefur lækkað lánshæfiseinkunnir hjá fimm dönskum bönkum í framhaldi af gjaldþroti Amagerbanken. Meðal þeirra eru Danske Bank og FIH bankinn sem var áður í íslenskri eigu. 16. febrúar 2011 08:18 Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Matsfyrirtækið Moody´s hefur sett lánshæfiseinkunn FIH bankans í Danmörku í ruslflokk. Einkunn var lækkuð úr Baa3 og niður í Ba1 með neikvæðum horfum. Eins og kunnugt er af fréttum frá í morgun hefur Moody´s lækkað lánshæfiseinkunnir fimm danskra banka. Í frétt um málið á vefsíðunni Finanswatch segir að ákvörðun Moody´s komi ofan í tilraunir stjórnar FIH til að bæta orðstír sinn en þar til fyrir skömmu var bankinn í íslenskri eigu. Fram kemur á vefsíðunni að lækkun á lánshæfiseinkuninni komi sér illa fyrir FIH þar sem bankinn þurfi að endurfjármagna skuldabréfaútgáfu upp á 50 milljarða danskra kr. árin 2012 og 2013. Þessi skuldabréf voru gefin úr með ábyrgð danska ríkisins í gegnum svokallaðan bankpakke II sem var hluti af aðstoð danskra stjórnvalda við bankakerfi landsins. Thomas Hovard greinandi hjá Danske Markets segir að til lengri tíma muni Moody´s væntanlega horfa til nýrra og fjársterkra eigenda FIH þar sem tveir af stærstu lífeyrissjóðum Danmerkur fara með ráðandi hlut.
Tengdar fréttir Moody´s lækkar lánshæfið hjá fimm dönskum bönkum Matsfyrirtækið Moody´s hefur lækkað lánshæfiseinkunnir hjá fimm dönskum bönkum í framhaldi af gjaldþroti Amagerbanken. Meðal þeirra eru Danske Bank og FIH bankinn sem var áður í íslenskri eigu. 16. febrúar 2011 08:18 Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Moody´s lækkar lánshæfið hjá fimm dönskum bönkum Matsfyrirtækið Moody´s hefur lækkað lánshæfiseinkunnir hjá fimm dönskum bönkum í framhaldi af gjaldþroti Amagerbanken. Meðal þeirra eru Danske Bank og FIH bankinn sem var áður í íslenskri eigu. 16. febrúar 2011 08:18