Hagnaður Goldman Sachs minnkaði um 52% 19. janúar 2011 14:52 Hagnaður bandaríska bankans Goldman Sachs minnkaði um 52% á fjórða ársfjórðungi í fyrra miðað við sama tímabil árið áður. Þessi niðurstaða olli fjárfestum vonbrigðum og hafa hlutabréf í bankanum lækkað eftir opnun markaða vestan hafs. Samkvæmt Reuters nam hagnaður Goldman Sachs á fjórða ársfjórðungi síðasta árs rúmlega 2,2 milljörðum dollara eða um 260 milljörðum kr. Á sama tímabili 2009 nam hagnaðurinn hinsvegar tæpum 4,9 milljörðum kr. Það sem meðal annars olli þessu slæma gengi Goldman Sachs var að verulega dró úr fjárfestingabankastarfsemi bankans. Þar að auki má nefna risavaxna sekt sem bankinn greiddi eftir samkomulag við bandaríska fjármálaeftirlitið. Þrátt fyrir að fjórði ársfjórðungur hafi verið töluvert undir væntingum fjárfesta var árið í heild ekki eins slæmt og ársfjórðungurinn hjá Goldman Sachs. Hagnaður ársins nam 39 milljörðum dollara sem er um 13% minna en árið áður. Hinsvegar var 2009 metár hjá bankanum og hagnaðurinn í fyrra er sá fjórði mesti í sögu bankans. Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Hagnaður bandaríska bankans Goldman Sachs minnkaði um 52% á fjórða ársfjórðungi í fyrra miðað við sama tímabil árið áður. Þessi niðurstaða olli fjárfestum vonbrigðum og hafa hlutabréf í bankanum lækkað eftir opnun markaða vestan hafs. Samkvæmt Reuters nam hagnaður Goldman Sachs á fjórða ársfjórðungi síðasta árs rúmlega 2,2 milljörðum dollara eða um 260 milljörðum kr. Á sama tímabili 2009 nam hagnaðurinn hinsvegar tæpum 4,9 milljörðum kr. Það sem meðal annars olli þessu slæma gengi Goldman Sachs var að verulega dró úr fjárfestingabankastarfsemi bankans. Þar að auki má nefna risavaxna sekt sem bankinn greiddi eftir samkomulag við bandaríska fjármálaeftirlitið. Þrátt fyrir að fjórði ársfjórðungur hafi verið töluvert undir væntingum fjárfesta var árið í heild ekki eins slæmt og ársfjórðungurinn hjá Goldman Sachs. Hagnaður ársins nam 39 milljörðum dollara sem er um 13% minna en árið áður. Hinsvegar var 2009 metár hjá bankanum og hagnaðurinn í fyrra er sá fjórði mesti í sögu bankans.
Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira