Fiskneysla hefur aldrei verið meiri í heiminum 2. febrúar 2011 07:26 Ný skýrsla frá Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna sýnir að fiskneysla hefur aldrei verið meiri meðal íbúa heimsins en nú. Skýrslan sem byggir á tölulegum upplýsingum frá árinu 2009 sýnir að hver jarðarbúi borðar nú að meðaltali 17 kíló af fiski á hverju ári. Með fiskneyslunni fær hann um 16% af þörfum sínum fyrir prótein úr dýrum. Útgerðir og fiskeldisstöðvar sáu heiminum fyrir um 145 milljónum tonna af fiski árið 2009. Kínverjar eru orðnir stærstir í fiskvinnslu í heiminum en þaðan koma 47,5 milljónir tonna af fiski árlega. Megnið af því er úr fiskeldisstöðvum eða 32,7 milljón tonn. Samkvæmt skýrslunni mun fiskeldi leggja til sífellt stærra hlutfall af fiskframboði heimsins á komandi árum. Slæmu fréttirnir hinsvegar eru að engin breyting hefur orðið á ástandi fiskistofna síðustu árin. Enn er um 32% af öllum fiskistofnum heimsins í útrýmingarhættu. Þetta er mikið áhyggjuefni að mati skýrsluhöfunda sem segja að rányrkju á fiskimiðum verði að stöðva. Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Ný skýrsla frá Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna sýnir að fiskneysla hefur aldrei verið meiri meðal íbúa heimsins en nú. Skýrslan sem byggir á tölulegum upplýsingum frá árinu 2009 sýnir að hver jarðarbúi borðar nú að meðaltali 17 kíló af fiski á hverju ári. Með fiskneyslunni fær hann um 16% af þörfum sínum fyrir prótein úr dýrum. Útgerðir og fiskeldisstöðvar sáu heiminum fyrir um 145 milljónum tonna af fiski árið 2009. Kínverjar eru orðnir stærstir í fiskvinnslu í heiminum en þaðan koma 47,5 milljónir tonna af fiski árlega. Megnið af því er úr fiskeldisstöðvum eða 32,7 milljón tonn. Samkvæmt skýrslunni mun fiskeldi leggja til sífellt stærra hlutfall af fiskframboði heimsins á komandi árum. Slæmu fréttirnir hinsvegar eru að engin breyting hefur orðið á ástandi fiskistofna síðustu árin. Enn er um 32% af öllum fiskistofnum heimsins í útrýmingarhættu. Þetta er mikið áhyggjuefni að mati skýrsluhöfunda sem segja að rányrkju á fiskimiðum verði að stöðva.
Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira