Páll Arason látinn: Ánafnaði reðursafninu liminn Erla Hlynsdóttir skrifar 11. janúar 2011 10:52 Sigurður Hjartarson safnstjóri á Hinu íslenska reðursafni Páll Arason, sem hafði ánafnað Hinu íslenska reðursafni lim sinn eftir andlát sitt, er látinn. Tilkynnt er um andlát Páls í Fréttablaðinu í dag en hann lést þann 5. janúar. Sigurður Hjartarson, safnstjóri reðursafnsins, hefur ekki fengið ákveðin svör frá aðstandendum Páls um hvort samningar verða virtir en hann gerir fastlega ráð fyrir því. „Ég vænti þess að þetta gangi upp," segir Sigurður. Á Hinu íslenska reðursafni á Húsavík er nú að finna limi af öllum tegundum spendýra sem búa við Ísland, nema manninum. „Ég á eistun úr einum og forhúðina úr einum en er lengi búinn að vera að bíða eftir fullkomnu eintaki. Þetta er það eina sem mig vantar," segir Sigurður. Hann er heldur þolinmóður og ætlar sannarlega ekki að ýta á aðstandendur Páls vegna málsins. Fjórtán ár eru síðan Páll sjálfur gerði samning við Sigurðu um að limurinn færi á safnið þegar þar að kæmi.Limur búrhvals á reðursafninuMynd: Phallus.isAð því er kemur fram á vefsíðu reðursafnsins eru þar í íslensku deildinni nú 209 reðir og reðurhlutar af 46 dýrategundum, þar af 55 eintök af 17 hvalategundum. Safnið hefur undir höndum fjögur vottuð gjafabréf vegna eintaka af tegundinni Homo Sapiens. Er limur Páls einn af þeim. Í safninu er einnig þjóðfræðideild sem telur 23 eintök af 19 tegundum og erlenda deild 40 eintök af 27 tegundum. Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Sjá meira
Páll Arason, sem hafði ánafnað Hinu íslenska reðursafni lim sinn eftir andlát sitt, er látinn. Tilkynnt er um andlát Páls í Fréttablaðinu í dag en hann lést þann 5. janúar. Sigurður Hjartarson, safnstjóri reðursafnsins, hefur ekki fengið ákveðin svör frá aðstandendum Páls um hvort samningar verða virtir en hann gerir fastlega ráð fyrir því. „Ég vænti þess að þetta gangi upp," segir Sigurður. Á Hinu íslenska reðursafni á Húsavík er nú að finna limi af öllum tegundum spendýra sem búa við Ísland, nema manninum. „Ég á eistun úr einum og forhúðina úr einum en er lengi búinn að vera að bíða eftir fullkomnu eintaki. Þetta er það eina sem mig vantar," segir Sigurður. Hann er heldur þolinmóður og ætlar sannarlega ekki að ýta á aðstandendur Páls vegna málsins. Fjórtán ár eru síðan Páll sjálfur gerði samning við Sigurðu um að limurinn færi á safnið þegar þar að kæmi.Limur búrhvals á reðursafninuMynd: Phallus.isAð því er kemur fram á vefsíðu reðursafnsins eru þar í íslensku deildinni nú 209 reðir og reðurhlutar af 46 dýrategundum, þar af 55 eintök af 17 hvalategundum. Safnið hefur undir höndum fjögur vottuð gjafabréf vegna eintaka af tegundinni Homo Sapiens. Er limur Páls einn af þeim. Í safninu er einnig þjóðfræðideild sem telur 23 eintök af 19 tegundum og erlenda deild 40 eintök af 27 tegundum.
Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Sjá meira