Danskar konur hafa meiri áhyggjur af fjármálum en karlar 1. febrúar 2011 06:55 Samkvæmt umfangsmikilli könnun í Danmörku hafa konur mun meiri áhyggjur af fjármálum en karlar. Könnun þessi var gerð á vegum Nordea bankans og náði til rúmlega þúsund Dana á aldrinum sextán til sextíu og fimm ára. Af átján mismunandi atriðum sem hafa áhirf á heimilisbókhald fjölskyldunnar höfðu karlar meiri áhyggjur en konur af aðeins tveimur þeirra. Þar var um að ræða hagnað af hlutabréfaeign og skattagreiðslur. Konur höfðu aftur á móti mun meiri áhyggjur af atriðum eins og eldsneytisverði, verðþróun á matvælum, mengunargjöldum, ellilífeyri og þeim möguleika að fjölskyldan hefði ekki efni á að fara í sumarfrí þetta árið. Ann Lehmann Erichsen hagfræðingur hjá Nordea segir að niðurstöður könnunarinnar endurspegli hlutverkaskipti innan fjölskyldunnar. Þar sé eiginkonan í hlutverki innanrikisráðherra sem beri ábyrgð á hinum daglega daglegum efnahag. Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Samkvæmt umfangsmikilli könnun í Danmörku hafa konur mun meiri áhyggjur af fjármálum en karlar. Könnun þessi var gerð á vegum Nordea bankans og náði til rúmlega þúsund Dana á aldrinum sextán til sextíu og fimm ára. Af átján mismunandi atriðum sem hafa áhirf á heimilisbókhald fjölskyldunnar höfðu karlar meiri áhyggjur en konur af aðeins tveimur þeirra. Þar var um að ræða hagnað af hlutabréfaeign og skattagreiðslur. Konur höfðu aftur á móti mun meiri áhyggjur af atriðum eins og eldsneytisverði, verðþróun á matvælum, mengunargjöldum, ellilífeyri og þeim möguleika að fjölskyldan hefði ekki efni á að fara í sumarfrí þetta árið. Ann Lehmann Erichsen hagfræðingur hjá Nordea segir að niðurstöður könnunarinnar endurspegli hlutverkaskipti innan fjölskyldunnar. Þar sé eiginkonan í hlutverki innanrikisráðherra sem beri ábyrgð á hinum daglega daglegum efnahag.
Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira