Wenger: Allir ellefu þurfa að eiga góðan leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2011 13:15 Arsene Wenger og Pep Guardiola á hliðarlínunni í fyrra. Mynd/Nordic Photos/Getty Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að allir sínir leikmenn þurfi að spila sinn besta leik ætli Arsenal að slá Barcelona út úr Meistaradeildinni. Liðin mætast í fyrri leiknum í sextán liða úrslitunum á heimavelli Arsenal í kvöld. „Þegar þú mætir liði eins og Barcelona þá þurfa allir ellefu leikmenn þínir að eiga góðan leik. Það er líka mjög mikilvægt að við höfum allir fulla trú á verkefninu," sagði Arsene Wenger en Arsenal gerði 2-2 jafntefli í fyrri leiknum þegar liðin mættust í Meistaradeildinni í fyrra en tapaði seinni leiknum síðan 1-4 á Nou Camp. „Það sem við höfum lært af leikjunum við þá í fyrra er að þeir fengu alltof mikla virðingu frá okkur fyrri leiknum og við vorum heppnir með að sleppa með það," sagði Wenger. „Við erum ekki sigurstranglegra liðið en við getum unnið þetta. Við vitum það frá síðustu leiktíð að það er mikilvægast fyrir okkur að spila okkar leik. Barcelona er kannski betra lið en í fyrra en það erum við líka. Það gerir þennan leik enn áhugaverðari," sagði Wenger. „Það tók Van Persie smá tíma að komast aftur í form en nú er hann að spila eins og hann gerir best. Liðið er í betra standi en í fyrra og Robin á mikinn þátt í því. Liðið hafði minna sjálfsrtraust fyrir ári síðan en við höfum þroskast mikið og við ráðum örugglega betur við að spila á móti þeim í dag. Við munum spila okkar leik og munum reyna að sækja á þá," sagði Wenger. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Sjá meira
Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að allir sínir leikmenn þurfi að spila sinn besta leik ætli Arsenal að slá Barcelona út úr Meistaradeildinni. Liðin mætast í fyrri leiknum í sextán liða úrslitunum á heimavelli Arsenal í kvöld. „Þegar þú mætir liði eins og Barcelona þá þurfa allir ellefu leikmenn þínir að eiga góðan leik. Það er líka mjög mikilvægt að við höfum allir fulla trú á verkefninu," sagði Arsene Wenger en Arsenal gerði 2-2 jafntefli í fyrri leiknum þegar liðin mættust í Meistaradeildinni í fyrra en tapaði seinni leiknum síðan 1-4 á Nou Camp. „Það sem við höfum lært af leikjunum við þá í fyrra er að þeir fengu alltof mikla virðingu frá okkur fyrri leiknum og við vorum heppnir með að sleppa með það," sagði Wenger. „Við erum ekki sigurstranglegra liðið en við getum unnið þetta. Við vitum það frá síðustu leiktíð að það er mikilvægast fyrir okkur að spila okkar leik. Barcelona er kannski betra lið en í fyrra en það erum við líka. Það gerir þennan leik enn áhugaverðari," sagði Wenger. „Það tók Van Persie smá tíma að komast aftur í form en nú er hann að spila eins og hann gerir best. Liðið er í betra standi en í fyrra og Robin á mikinn þátt í því. Liðið hafði minna sjálfsrtraust fyrir ári síðan en við höfum þroskast mikið og við ráðum örugglega betur við að spila á móti þeim í dag. Við munum spila okkar leik og munum reyna að sækja á þá," sagði Wenger.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Sjá meira