Breyttir tímar hjá Cleveland sem tapaði sínum 21. leik í röð Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 1. febrúar 2011 08:57 LeBron James og Anthony Parker í leiknum í gær. AP LeBron James mætti gamla liði sínu Cleveland Cavaliers í gær í NBA deildinni á heimavelli Miami Heat. James skoraði 24 stig í 117-90 sigri liðsins en Dwayne Wade var stigahæstur með 34 stig. Cleveland tapaði sínum 21. leik í röð en liðið hefur aðeins unnið 8 leiki og tapað 39. Það eru breyttir tímar hjá Cleveland sem var í fremstu röð þegar LeBron James lék með liðinu og liðið keppti m.a. til úrslita um titilinn árið 2007 gegn San Antonio Spurs. Byron Scott fyrrum leikmaður LA Lakers er þjálfari Cleveland og hann virðist eiga erfiða baráttu framundan. Orlando Magic ætlar sér að blanda sér í baráttuna um meistaratitilinn en liðið hefur ekki sýnt stöðugleika í vetur. Í gær tapaði Orlando gegn Memphis á útivelli, 100-97. Memphis hefur nú unnið sex af síðustu sjö leikjum sínum. Orlando vann 9 leiki í röð fram til 16. janúar en frá þeim tíma hefur liðið unnið 6 og tapað 6. Dwight Howard skoraði 25 stig fyrir Orlando og Jason Richardson skoraði 18. Larry Bird virðist hafa hitt naglann á höfuðið þegar hann rak þjálfara Indiana Pacers í fyrradag og réði aðstoðarþjálfara liðsins út leiktíðina. Indiana vann loksins leik eftir langa taphrinu. Roy Hibbert skoraði 24 sti og tók 11 fráköst í fyrsta sigri Frank Vogel sem þjálfara en mótherjarnir, Toronto Raptors, hafa ný tapað 12 leikjum í röð Carmelo Anthony skoraði 37 stig og tók 9 fráköst í liði Denver gegn New Jersey en það dugði ekki til þar sem heimamenn skoruðu 115 stig gegn 99. Anthony hefur verið orðaður við New Jersey að undanförnu en hann vill ekki framlengja samningi sínum við Denver. Brook Lopez skoraði 27 stig fyrir New Jersey og Devin Harris gaf 18 stoðsendingar. Dirk Nowitzki hafði betur gegn Rashard Lewis og JaVale McGee. Dirk Nowitzki skoraði 24 stig fyrir Dallas og Tyson Chandler skoraði 18 og tók 18 fráköst fyrir Dallas gegn Washington sem hefur ekki enn unnið útileik á tímabilinu. 24 tapleikir í röð og ekkert breyttist í gær í 102-92 tapleik gegn Dallas sem hefur nú unnið 5 leiki í röð. Úrslit gærkvöldsins í NBA deildinni: Indiana - Toronto 104-93 New Jersey - Denver 115-99 Miami - Cleveland 117-90 Memphis - Orlando 100-97 Dallas - Washington 102 - 92 Utah - Charlotte 83-78 LA Clippers - Milwaukee 105-98 NBA Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira
LeBron James mætti gamla liði sínu Cleveland Cavaliers í gær í NBA deildinni á heimavelli Miami Heat. James skoraði 24 stig í 117-90 sigri liðsins en Dwayne Wade var stigahæstur með 34 stig. Cleveland tapaði sínum 21. leik í röð en liðið hefur aðeins unnið 8 leiki og tapað 39. Það eru breyttir tímar hjá Cleveland sem var í fremstu röð þegar LeBron James lék með liðinu og liðið keppti m.a. til úrslita um titilinn árið 2007 gegn San Antonio Spurs. Byron Scott fyrrum leikmaður LA Lakers er þjálfari Cleveland og hann virðist eiga erfiða baráttu framundan. Orlando Magic ætlar sér að blanda sér í baráttuna um meistaratitilinn en liðið hefur ekki sýnt stöðugleika í vetur. Í gær tapaði Orlando gegn Memphis á útivelli, 100-97. Memphis hefur nú unnið sex af síðustu sjö leikjum sínum. Orlando vann 9 leiki í röð fram til 16. janúar en frá þeim tíma hefur liðið unnið 6 og tapað 6. Dwight Howard skoraði 25 stig fyrir Orlando og Jason Richardson skoraði 18. Larry Bird virðist hafa hitt naglann á höfuðið þegar hann rak þjálfara Indiana Pacers í fyrradag og réði aðstoðarþjálfara liðsins út leiktíðina. Indiana vann loksins leik eftir langa taphrinu. Roy Hibbert skoraði 24 sti og tók 11 fráköst í fyrsta sigri Frank Vogel sem þjálfara en mótherjarnir, Toronto Raptors, hafa ný tapað 12 leikjum í röð Carmelo Anthony skoraði 37 stig og tók 9 fráköst í liði Denver gegn New Jersey en það dugði ekki til þar sem heimamenn skoruðu 115 stig gegn 99. Anthony hefur verið orðaður við New Jersey að undanförnu en hann vill ekki framlengja samningi sínum við Denver. Brook Lopez skoraði 27 stig fyrir New Jersey og Devin Harris gaf 18 stoðsendingar. Dirk Nowitzki hafði betur gegn Rashard Lewis og JaVale McGee. Dirk Nowitzki skoraði 24 stig fyrir Dallas og Tyson Chandler skoraði 18 og tók 18 fráköst fyrir Dallas gegn Washington sem hefur ekki enn unnið útileik á tímabilinu. 24 tapleikir í röð og ekkert breyttist í gær í 102-92 tapleik gegn Dallas sem hefur nú unnið 5 leiki í röð. Úrslit gærkvöldsins í NBA deildinni: Indiana - Toronto 104-93 New Jersey - Denver 115-99 Miami - Cleveland 117-90 Memphis - Orlando 100-97 Dallas - Washington 102 - 92 Utah - Charlotte 83-78 LA Clippers - Milwaukee 105-98
NBA Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira