Icesave frumvarpið samþykkt á Alþingi Jón Hákon Halldórsson skrifar 16. febrúar 2011 15:30 Alþingi í dag. Mynd/ GVA. Icesave frumvarpið var samþykkt á Alþingi nú á fjórða tímanum. Alls greiddu 44 þingmenn frumvarpinu atkvæði sitt, 16 greiddu á móti en þrír sátu hjá við atkvæðagreiðsluna. Tvær tillögur um þjóðaratkvæðagreiðslur voru felldar með 33 atkvæðum gegn 30. Frumvarpið verður svo sent Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, sem þarf þá að ákveða hvort að hann staðfestir frumvarpið eða beitir heimild í stjórnarskrá til að vísa því í þjóðaratkvæðagreiðslu. Icesave Tengdar fréttir Íslendingar koma fram sem fullvalda þjóð „Sú samningalota sem skilaði þeim samningum sem við erum hér að greiða atkvæði um er fyrsta samningalotan vegna icesave deilunnar sem við íslendingar komum fram eins og fullvalda þjóð,“ sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, þegar atkvæðagreiðsla um Icesave hófst í dag. 16. febrúar 2011 13:53 Ræddu Icesave fram á nótt Þriðja og síðasta umræða um Icesave frumvarpið stóð langt fram á nótt, en hún hófst á fimmta tímanum í gærdag. 16. febrúar 2011 07:39 Ósátt við skort á samráði Þingflokksformenn Framsóknarflokksins og Hreyfingarinnar segjast harma þá ákvörðun forseta Alþingis að hafa, án samráðs við þingflokk framsóknarmanna og þinghóp Hreyfingarinnar, ákveðið að breyta venjubundinni dagskrá þingfundar. 16. febrúar 2011 13:00 Ungliðar skoruðu á þingmenn sína Samband ungra sjálfstæðismanna skorar á þingmenn Sjálfstæðisflokksins að greiða atkvæði gegn Icesave frumvarpinu í auglýsingu sem þeir birta í Morgunblaðinu í dag. Segja ungir sjálfstæðismenn að þeir hafi frá upphafi beitt sér gegn því að samið verði um Icesave. 16. febrúar 2011 10:28 Tilkynna árásir á Kjósum.is til Ríkislögreglustjóra Forsvarsmenn síðunnar Kjósum.is hafa haft samband við Ríkislögreglustjóra vegna árása á síðuna. „Vegna ítrekaðra árása einstaklings og vina hans hefur verið haft samband við Ríkislögreglustjóra. Öllum tilraunum til árása verður fylgt eftir með mesta mögulega þunga,“ segir í tilkynningu á síðunni. Ekki er tekið fram um hvaða einstakling er þarna að ræða. 16. febrúar 2011 15:15 Atkvæðagreiðsla um Icesave - bein útsending á Vísi Tæplega þrjátíu þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til forsetans um að synja nýjum Icesave-lögum staðfestingar. Búist er við að Alþingi afgreiði í dag sem lög frumvarp vegna nýrra Icesave-samninga. 16. febrúar 2011 13:09 Tillaga um þjóðaratkvæðagreiðslu felld Tillaga um þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave samningana var felld á Alþingi í dag. Allir þingmenn stjórnarandstöðunnar, sem greiddu atkvæði, studdu tillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu. Það gerðu þau Ásmundur Einar Daðason og Lilja Mósesdóttir, þingmenn VG, einnig. Aðrir þingmenn úr stjórnarliðinu greiddu hins vegar atkvæði gegn tillögunni. Tvær breytingatillögur um þjóðaratkvæðagreiðslu voru lagðar fram og nú er búið að greiða atkvæði um þá fyrri. 16. febrúar 2011 14:37 Bjarni vill þjóðaratkvæðagreiðslu Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, styður tillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu í Icesave málinu. Þetta kom fram í máli Bjarna í dag. Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, tók undir með Bjarna og benti á nýlega skoðanakönnun MMR sem benti til þess að um 62% almennings vildi þjóðaratkvæðagreiðslu. Guðlaugur Þór Þórðarson tók einnig undir með Bjarna. 16. febrúar 2011 14:10 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Fleiri fréttir Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi Sjá meira
Icesave frumvarpið var samþykkt á Alþingi nú á fjórða tímanum. Alls greiddu 44 þingmenn frumvarpinu atkvæði sitt, 16 greiddu á móti en þrír sátu hjá við atkvæðagreiðsluna. Tvær tillögur um þjóðaratkvæðagreiðslur voru felldar með 33 atkvæðum gegn 30. Frumvarpið verður svo sent Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, sem þarf þá að ákveða hvort að hann staðfestir frumvarpið eða beitir heimild í stjórnarskrá til að vísa því í þjóðaratkvæðagreiðslu.
Icesave Tengdar fréttir Íslendingar koma fram sem fullvalda þjóð „Sú samningalota sem skilaði þeim samningum sem við erum hér að greiða atkvæði um er fyrsta samningalotan vegna icesave deilunnar sem við íslendingar komum fram eins og fullvalda þjóð,“ sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, þegar atkvæðagreiðsla um Icesave hófst í dag. 16. febrúar 2011 13:53 Ræddu Icesave fram á nótt Þriðja og síðasta umræða um Icesave frumvarpið stóð langt fram á nótt, en hún hófst á fimmta tímanum í gærdag. 16. febrúar 2011 07:39 Ósátt við skort á samráði Þingflokksformenn Framsóknarflokksins og Hreyfingarinnar segjast harma þá ákvörðun forseta Alþingis að hafa, án samráðs við þingflokk framsóknarmanna og þinghóp Hreyfingarinnar, ákveðið að breyta venjubundinni dagskrá þingfundar. 16. febrúar 2011 13:00 Ungliðar skoruðu á þingmenn sína Samband ungra sjálfstæðismanna skorar á þingmenn Sjálfstæðisflokksins að greiða atkvæði gegn Icesave frumvarpinu í auglýsingu sem þeir birta í Morgunblaðinu í dag. Segja ungir sjálfstæðismenn að þeir hafi frá upphafi beitt sér gegn því að samið verði um Icesave. 16. febrúar 2011 10:28 Tilkynna árásir á Kjósum.is til Ríkislögreglustjóra Forsvarsmenn síðunnar Kjósum.is hafa haft samband við Ríkislögreglustjóra vegna árása á síðuna. „Vegna ítrekaðra árása einstaklings og vina hans hefur verið haft samband við Ríkislögreglustjóra. Öllum tilraunum til árása verður fylgt eftir með mesta mögulega þunga,“ segir í tilkynningu á síðunni. Ekki er tekið fram um hvaða einstakling er þarna að ræða. 16. febrúar 2011 15:15 Atkvæðagreiðsla um Icesave - bein útsending á Vísi Tæplega þrjátíu þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til forsetans um að synja nýjum Icesave-lögum staðfestingar. Búist er við að Alþingi afgreiði í dag sem lög frumvarp vegna nýrra Icesave-samninga. 16. febrúar 2011 13:09 Tillaga um þjóðaratkvæðagreiðslu felld Tillaga um þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave samningana var felld á Alþingi í dag. Allir þingmenn stjórnarandstöðunnar, sem greiddu atkvæði, studdu tillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu. Það gerðu þau Ásmundur Einar Daðason og Lilja Mósesdóttir, þingmenn VG, einnig. Aðrir þingmenn úr stjórnarliðinu greiddu hins vegar atkvæði gegn tillögunni. Tvær breytingatillögur um þjóðaratkvæðagreiðslu voru lagðar fram og nú er búið að greiða atkvæði um þá fyrri. 16. febrúar 2011 14:37 Bjarni vill þjóðaratkvæðagreiðslu Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, styður tillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu í Icesave málinu. Þetta kom fram í máli Bjarna í dag. Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, tók undir með Bjarna og benti á nýlega skoðanakönnun MMR sem benti til þess að um 62% almennings vildi þjóðaratkvæðagreiðslu. Guðlaugur Þór Þórðarson tók einnig undir með Bjarna. 16. febrúar 2011 14:10 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Fleiri fréttir Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi Sjá meira
Íslendingar koma fram sem fullvalda þjóð „Sú samningalota sem skilaði þeim samningum sem við erum hér að greiða atkvæði um er fyrsta samningalotan vegna icesave deilunnar sem við íslendingar komum fram eins og fullvalda þjóð,“ sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, þegar atkvæðagreiðsla um Icesave hófst í dag. 16. febrúar 2011 13:53
Ræddu Icesave fram á nótt Þriðja og síðasta umræða um Icesave frumvarpið stóð langt fram á nótt, en hún hófst á fimmta tímanum í gærdag. 16. febrúar 2011 07:39
Ósátt við skort á samráði Þingflokksformenn Framsóknarflokksins og Hreyfingarinnar segjast harma þá ákvörðun forseta Alþingis að hafa, án samráðs við þingflokk framsóknarmanna og þinghóp Hreyfingarinnar, ákveðið að breyta venjubundinni dagskrá þingfundar. 16. febrúar 2011 13:00
Ungliðar skoruðu á þingmenn sína Samband ungra sjálfstæðismanna skorar á þingmenn Sjálfstæðisflokksins að greiða atkvæði gegn Icesave frumvarpinu í auglýsingu sem þeir birta í Morgunblaðinu í dag. Segja ungir sjálfstæðismenn að þeir hafi frá upphafi beitt sér gegn því að samið verði um Icesave. 16. febrúar 2011 10:28
Tilkynna árásir á Kjósum.is til Ríkislögreglustjóra Forsvarsmenn síðunnar Kjósum.is hafa haft samband við Ríkislögreglustjóra vegna árása á síðuna. „Vegna ítrekaðra árása einstaklings og vina hans hefur verið haft samband við Ríkislögreglustjóra. Öllum tilraunum til árása verður fylgt eftir með mesta mögulega þunga,“ segir í tilkynningu á síðunni. Ekki er tekið fram um hvaða einstakling er þarna að ræða. 16. febrúar 2011 15:15
Atkvæðagreiðsla um Icesave - bein útsending á Vísi Tæplega þrjátíu þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til forsetans um að synja nýjum Icesave-lögum staðfestingar. Búist er við að Alþingi afgreiði í dag sem lög frumvarp vegna nýrra Icesave-samninga. 16. febrúar 2011 13:09
Tillaga um þjóðaratkvæðagreiðslu felld Tillaga um þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave samningana var felld á Alþingi í dag. Allir þingmenn stjórnarandstöðunnar, sem greiddu atkvæði, studdu tillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu. Það gerðu þau Ásmundur Einar Daðason og Lilja Mósesdóttir, þingmenn VG, einnig. Aðrir þingmenn úr stjórnarliðinu greiddu hins vegar atkvæði gegn tillögunni. Tvær breytingatillögur um þjóðaratkvæðagreiðslu voru lagðar fram og nú er búið að greiða atkvæði um þá fyrri. 16. febrúar 2011 14:37
Bjarni vill þjóðaratkvæðagreiðslu Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, styður tillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu í Icesave málinu. Þetta kom fram í máli Bjarna í dag. Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, tók undir með Bjarna og benti á nýlega skoðanakönnun MMR sem benti til þess að um 62% almennings vildi þjóðaratkvæðagreiðslu. Guðlaugur Þór Þórðarson tók einnig undir með Bjarna. 16. febrúar 2011 14:10