NBA í nótt: Annað tap Miami í röð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. janúar 2011 09:01 Carmelo Anthony í leiknum í nótt. Mynd/AP Miami Heat tapaði sínum öðrum leik í NBA-deildinni í körfubolta í röð en í nótt mátti liðið sætta sig við tap fyrir Denver Nuggets, 130-102. Liðið tapaði fyrir LA Clippers deginum áður en í þeim leik meiddist LeBron James á ökkla og spilaði hann því ekki með gegn Denver í nótt. Varamaðurinn JR Smith skoraði 28 stig fyrir Denver og Carmelo Anthony bætti við 21. Þetta var annar sigur Denver í nótt en liðið vann Phoenix með 34 stiga mun þar á undan. Chris Bosh skoraði 24 stig fyrir miami og Dwayne Wade sextán en liðið saknaði greinilega James að þessu sinni. Þetta var í fyrsta sinn sem liðið tapar tveimur leikjum í röð síðan í nóvember. Sigur Denver var öruggur en liðið var mest með 32 stiga forystu í þriðja leikhluta. Oklahoma City vann Orlando, 125-124. Kevin Durant skoraði 36 stig og Russell Westbrook 32 fyrir Oklahoma City. Minnesota vann Washington, 109-97. Kevin Love var með 35 stig og ellefu fráköst og Darko Milicic fjórtán og ellefu fráköst. Washington hefur ekki enn unnið leik á útivelli á tímabilinu. NBA Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Miami Heat tapaði sínum öðrum leik í NBA-deildinni í körfubolta í röð en í nótt mátti liðið sætta sig við tap fyrir Denver Nuggets, 130-102. Liðið tapaði fyrir LA Clippers deginum áður en í þeim leik meiddist LeBron James á ökkla og spilaði hann því ekki með gegn Denver í nótt. Varamaðurinn JR Smith skoraði 28 stig fyrir Denver og Carmelo Anthony bætti við 21. Þetta var annar sigur Denver í nótt en liðið vann Phoenix með 34 stiga mun þar á undan. Chris Bosh skoraði 24 stig fyrir miami og Dwayne Wade sextán en liðið saknaði greinilega James að þessu sinni. Þetta var í fyrsta sinn sem liðið tapar tveimur leikjum í röð síðan í nóvember. Sigur Denver var öruggur en liðið var mest með 32 stiga forystu í þriðja leikhluta. Oklahoma City vann Orlando, 125-124. Kevin Durant skoraði 36 stig og Russell Westbrook 32 fyrir Oklahoma City. Minnesota vann Washington, 109-97. Kevin Love var með 35 stig og ellefu fráköst og Darko Milicic fjórtán og ellefu fráköst. Washington hefur ekki enn unnið leik á útivelli á tímabilinu.
NBA Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira