Ítrekuð krafa um þjóðaratkvæðagreiðslu Jón Hákon Halldórsson skrifar 5. febrúar 2011 14:38 Fjölmennt var í Valhöll í dag Mynd/Pjetur Bjarni Benediktsson var ítrekað hvattur til þess að beita sér fyrir því að þjóðaratkvæðagreiðsla fari fram um Icesave samninginn á fundi í Valhöll í dag. „Ég vil þakka Bjarna fyrir þessa ræðu, hún sæmdi formanni vel. Það eina sem ég hefði viljað væri að málstaðurinn væri skárri," sagði Skafti Harðarson, einn fundarmanna. Sigríður Andersen, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, spurði hvort til greina kæmi að fresta málinu þangað til að í ljós kemur hvað kemur út úr eignasafni Landsbankans og hvernig þróun krónunnar verður á þessu ári. Sigríður benti á að Íslendingar væru komnir í þá stöðu sem þeir eru núna, meðal annars í icesave, vegna mikillar áhættusækni. Fram kom í máli Bjarna að hann telur að meira fáist út úr eignasafni Landsbankans en áður hafi verið talið. Hann sagði jafnframt ekki vera vísbendingar um að gengi krónunnar myndi hrynja á næstunni. Bjarni segist ekki hafa útilokað að styðja hugmynd um þjóðaratkvæðagreiðslu „Ég hef hins vegar ávallt, þegar slík hugmynd kemur upp horft til þess hver samstaðan er í þinginu, hversu miklir hagsmunir eru undir og hversu mikið ákall er hjá þjóðinni," sagði Bjarni. Hann sagði hins vegar að með fyrri samningi hafi efnahagslegri framtíð landsins verið stefnt í voða og því hafi hann stutt hugmynd um þjóðaratkvæðagreiðslu. Icesave Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Fleiri fréttir Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Sjá meira
Bjarni Benediktsson var ítrekað hvattur til þess að beita sér fyrir því að þjóðaratkvæðagreiðsla fari fram um Icesave samninginn á fundi í Valhöll í dag. „Ég vil þakka Bjarna fyrir þessa ræðu, hún sæmdi formanni vel. Það eina sem ég hefði viljað væri að málstaðurinn væri skárri," sagði Skafti Harðarson, einn fundarmanna. Sigríður Andersen, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, spurði hvort til greina kæmi að fresta málinu þangað til að í ljós kemur hvað kemur út úr eignasafni Landsbankans og hvernig þróun krónunnar verður á þessu ári. Sigríður benti á að Íslendingar væru komnir í þá stöðu sem þeir eru núna, meðal annars í icesave, vegna mikillar áhættusækni. Fram kom í máli Bjarna að hann telur að meira fáist út úr eignasafni Landsbankans en áður hafi verið talið. Hann sagði jafnframt ekki vera vísbendingar um að gengi krónunnar myndi hrynja á næstunni. Bjarni segist ekki hafa útilokað að styðja hugmynd um þjóðaratkvæðagreiðslu „Ég hef hins vegar ávallt, þegar slík hugmynd kemur upp horft til þess hver samstaðan er í þinginu, hversu miklir hagsmunir eru undir og hversu mikið ákall er hjá þjóðinni," sagði Bjarni. Hann sagði hins vegar að með fyrri samningi hafi efnahagslegri framtíð landsins verið stefnt í voða og því hafi hann stutt hugmynd um þjóðaratkvæðagreiðslu.
Icesave Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Fleiri fréttir Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Sjá meira