Stærsti íþróttaviðburður ársins fer fram í kvöld Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. febrúar 2011 21:30 Stuðningsmaður Packers klár í slaginn. Veðbankar spá Green Bay Packers naumum sigri á Pittsburgh Steelers í SuperBowl í kvöld. Það skyldi þó enginn afskrifa hið reynslumikla lið Steelers sem er í sínum þriðja Super Bowl-leik á sex árum. Þarna mætast tvö af stórveldum NFL-boltans. Félög með mikla hefð og sögu enda unnið 9 titla samtals. Það er vel við hæfi að þessu sögufrægu liði spili þennan leik á Cowboys Stadium þar sem það verður sett áhorfendamet í kvöld. Von er á um 110.000 manns á völlinn en gamla metið var sett árið 1983 er tæplega 104.000 manns mættu á Rose Bowl-völlinn í Kaliforniu til þess að sjá Washington leggja Miami í Super Bowl. Liðin mættust síðast í desember árið 2009 og þá vann Steelers, 37-36. Sigurmarkið kom á lokaandartökum leiksins. Steelers hefur samt haft fínt tak á Packers og unnið síðustu þrjá leiki. Leikið er á flottasta og dýrasta velli heims, Cowboys Stadium. Mikið mun mæða á leikstjórnendum liðanna. Ben Roethlisberger, leikstjórnandi Steelers, er að spila í sínum þriðja Super Bowl og getur með sigri komist í góðan hóp leikstjórnanda sem hafa unnið þrjá Super Bowl eða fleiri. Í þeim hópi eru aðeins fjórir menn í dag. Leikstjórnandi Packers, Aaron Rodgers, er að spila í sinum fyrsta leik en þessi arftaki Brett Favre hjá Packers hefur sprungið út í ár. Það er vel við hæfi að hann sé að koma liðinu í fyrsta sinn í Super Bowl síðan Favre fór með liðið alla leið 1997 árið sem Favre hættir í boltanum. Það verður mikið um dýrðir fyrir leik sem og í hálfleik er hljómsveitin Black Eyed Peas tekur lagið. Leikurinn er í beinni útsendingu á ESPN America sem má finna á fjölvarpi Digital Ísland. Hann hefst klukkan 23.30. Erlendar Tengdar fréttir Obama býður Jennifer Lopez í partý í kvöld Þó svo uppáhaldslið Barack Obama Bandaríkjaforset hafi ekki komist í Super Bowl ætlar forsetinn samt að vera með partý í kvöld. Obama styður Chicago Bears sem var einu skrefi frá því að komast í úrslit en Green Bay vann Bears í undanúrslitunum. 6. febrúar 2011 13:15 Gæti reynt á nýjar framlengingarreglur í kvöld Það búast flestir við því að Super Bowl-leikurinn milli Pittsburgh Steelers og Green Bay Packers í kvöld verði afar jafn og spennandi. Jafnvel svo spennandi að það þurfi að framlengja en það yrði í fyrsta skipti sem Super Bowl-leikur yrði framlengdur. 6. febrúar 2011 16:45 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Haukar | Reyna að halda í við toppliðið og mæta meisturunum í kvöld Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Man United ósátt við Marokkó og FIFA Tryggvi og Sara best á árinu „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ New York Knicks vann titil í nótt Dauðaslys í maraþonhlaupi Dagskráin í dag: Áhugaverðir leikir í Bónus deildinni og HM í pílu Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sjá meira
Veðbankar spá Green Bay Packers naumum sigri á Pittsburgh Steelers í SuperBowl í kvöld. Það skyldi þó enginn afskrifa hið reynslumikla lið Steelers sem er í sínum þriðja Super Bowl-leik á sex árum. Þarna mætast tvö af stórveldum NFL-boltans. Félög með mikla hefð og sögu enda unnið 9 titla samtals. Það er vel við hæfi að þessu sögufrægu liði spili þennan leik á Cowboys Stadium þar sem það verður sett áhorfendamet í kvöld. Von er á um 110.000 manns á völlinn en gamla metið var sett árið 1983 er tæplega 104.000 manns mættu á Rose Bowl-völlinn í Kaliforniu til þess að sjá Washington leggja Miami í Super Bowl. Liðin mættust síðast í desember árið 2009 og þá vann Steelers, 37-36. Sigurmarkið kom á lokaandartökum leiksins. Steelers hefur samt haft fínt tak á Packers og unnið síðustu þrjá leiki. Leikið er á flottasta og dýrasta velli heims, Cowboys Stadium. Mikið mun mæða á leikstjórnendum liðanna. Ben Roethlisberger, leikstjórnandi Steelers, er að spila í sínum þriðja Super Bowl og getur með sigri komist í góðan hóp leikstjórnanda sem hafa unnið þrjá Super Bowl eða fleiri. Í þeim hópi eru aðeins fjórir menn í dag. Leikstjórnandi Packers, Aaron Rodgers, er að spila í sinum fyrsta leik en þessi arftaki Brett Favre hjá Packers hefur sprungið út í ár. Það er vel við hæfi að hann sé að koma liðinu í fyrsta sinn í Super Bowl síðan Favre fór með liðið alla leið 1997 árið sem Favre hættir í boltanum. Það verður mikið um dýrðir fyrir leik sem og í hálfleik er hljómsveitin Black Eyed Peas tekur lagið. Leikurinn er í beinni útsendingu á ESPN America sem má finna á fjölvarpi Digital Ísland. Hann hefst klukkan 23.30.
Erlendar Tengdar fréttir Obama býður Jennifer Lopez í partý í kvöld Þó svo uppáhaldslið Barack Obama Bandaríkjaforset hafi ekki komist í Super Bowl ætlar forsetinn samt að vera með partý í kvöld. Obama styður Chicago Bears sem var einu skrefi frá því að komast í úrslit en Green Bay vann Bears í undanúrslitunum. 6. febrúar 2011 13:15 Gæti reynt á nýjar framlengingarreglur í kvöld Það búast flestir við því að Super Bowl-leikurinn milli Pittsburgh Steelers og Green Bay Packers í kvöld verði afar jafn og spennandi. Jafnvel svo spennandi að það þurfi að framlengja en það yrði í fyrsta skipti sem Super Bowl-leikur yrði framlengdur. 6. febrúar 2011 16:45 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Haukar | Reyna að halda í við toppliðið og mæta meisturunum í kvöld Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Man United ósátt við Marokkó og FIFA Tryggvi og Sara best á árinu „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ New York Knicks vann titil í nótt Dauðaslys í maraþonhlaupi Dagskráin í dag: Áhugaverðir leikir í Bónus deildinni og HM í pílu Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sjá meira
Obama býður Jennifer Lopez í partý í kvöld Þó svo uppáhaldslið Barack Obama Bandaríkjaforset hafi ekki komist í Super Bowl ætlar forsetinn samt að vera með partý í kvöld. Obama styður Chicago Bears sem var einu skrefi frá því að komast í úrslit en Green Bay vann Bears í undanúrslitunum. 6. febrúar 2011 13:15
Gæti reynt á nýjar framlengingarreglur í kvöld Það búast flestir við því að Super Bowl-leikurinn milli Pittsburgh Steelers og Green Bay Packers í kvöld verði afar jafn og spennandi. Jafnvel svo spennandi að það þurfi að framlengja en það yrði í fyrsta skipti sem Super Bowl-leikur yrði framlengdur. 6. febrúar 2011 16:45