Fjaðrir og tjull 27. janúar 2011 04:00 Fallegur og látlaus kjóll úr léttu, gegnsæju efni frá Christophe Josse. Skórnir og hárgreiðslan minna einnig á ballerínu. Nordicphotos/Getty Tískuvikunni í París lýkur í dag en þar hafa tískuhúsin sýnt Haute Couture línur sínar fyrir vor 2011. Línurnar voru stórkostlegar og flíkurnar ýktar og mikilfenglegar að venju. Athygli vakti að margar flíkurnar minntu svolítið á fatnað ballettdansmeyja þar sem tjull, fjaðrir og flæðandi efni var í hávegum haft og er það athyglisvert í ljósi velgengni kvikmyndarinnar Black Swan. -smÞótt þessi kjóll frá Christian Dior sé ekki til að dansa í er hann fjöðrum skreyttur og virðist laufléttur og dásamlegur.Fölbleikur kjóll úr flæðandi efni og skreyttur fjöðrum frá Chanel. Skórnir sem fyrirsæturnar klæddust voru flatbotna og þægilegir og flestar báru þær hárið í hnút.Skemmtilegur kjóll frá Eva Minge úr tjulli, en það efni sást víða á nýyfirstaðinni tískuviku.Chanel-kjóll frá meistara Lagerfeld. Vorlína hans einkenndist meðal annars af flæðandi kjólum sem þessum.Það var vinsælt að bera hárið í fallegum hnút aftan á hnakkanum líkt og sjá má á Alexis Mabille. Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Tískuvikunni í París lýkur í dag en þar hafa tískuhúsin sýnt Haute Couture línur sínar fyrir vor 2011. Línurnar voru stórkostlegar og flíkurnar ýktar og mikilfenglegar að venju. Athygli vakti að margar flíkurnar minntu svolítið á fatnað ballettdansmeyja þar sem tjull, fjaðrir og flæðandi efni var í hávegum haft og er það athyglisvert í ljósi velgengni kvikmyndarinnar Black Swan. -smÞótt þessi kjóll frá Christian Dior sé ekki til að dansa í er hann fjöðrum skreyttur og virðist laufléttur og dásamlegur.Fölbleikur kjóll úr flæðandi efni og skreyttur fjöðrum frá Chanel. Skórnir sem fyrirsæturnar klæddust voru flatbotna og þægilegir og flestar báru þær hárið í hnút.Skemmtilegur kjóll frá Eva Minge úr tjulli, en það efni sást víða á nýyfirstaðinni tískuviku.Chanel-kjóll frá meistara Lagerfeld. Vorlína hans einkenndist meðal annars af flæðandi kjólum sem þessum.Það var vinsælt að bera hárið í fallegum hnút aftan á hnakkanum líkt og sjá má á Alexis Mabille.
Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira