Gekk illa hjá krökkunum 15. febrúar 2011 18:35 Íslenski hópurinn. Í dag kepptu Íslendingar í tveimur greinum á vetrarhátið Ólympíuæskunnar, stórsvigi pilta og sprettgöngu pilta. Stúlkurnar í hópnum nýttu hins vegar tímann til æfinga, enda keppni á morgun í listhlaupi og svigi stúlkna. Að sögn Friðriks Einarssonar, aðalfararstjóra hópsins, gekk nokkuð vel í sprettgöngu hjá strákunum okkar. Gunnar Birgisson hafnaði í 68. sæti og Sindri Freyr Kristinsson í 80. sæti. Þeir tóku aðeins einn sprett, en aðeins 30 efstu komust áfram í næstu umferð. Þeir gerðu sitt besta og stóðu sig vel og það er það sem skiptir mestu máli. 85 keppendur voru skráðir til leiks í sprettgöngu pilta. Í stórsviginu gekk ekki eins vel. Mikið var um góða skíðamenn og okkar keppendur voru helst til stressaðir, enda ekki oft sem þeir taka þátt í eins sterku móti. Jakob Helgi Bjarnason og Róbert Ingi Tómasson keyrðu út úr braut í fyrri ferð og Sturla Snær Snorrason féll í síðari ferð. Einar Kristinn Kristgeirsson lauk hins vegar keppni og endaði í 40. sæti á 1:46.26 (116,84 FIS punktar). Alls voru 101 keppendur skráðir til leiks og luku 65 keppni. Það hefur háð hópnum að hluti skíða liðsins varð viðskila við hópinn síðastliðinn laugardag. Þau komu þó loks til Liberec seint í gærkvöldi og voru þjálfarar og fararstjóri að undirbúa þau fyrir keppni fram eftir nóttu. Annars er fínt veður í Liberec og góður andi í hópnum. Innlendar Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti Fleiri fréttir „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Í beinni: Everton - Tottenham | Moyes þarf sigur í Guttagarði Í beinni: Manchester United - Brighton | Ná Rauðu djöflarnir að tengja saman sigra? Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Sjá meira
Í dag kepptu Íslendingar í tveimur greinum á vetrarhátið Ólympíuæskunnar, stórsvigi pilta og sprettgöngu pilta. Stúlkurnar í hópnum nýttu hins vegar tímann til æfinga, enda keppni á morgun í listhlaupi og svigi stúlkna. Að sögn Friðriks Einarssonar, aðalfararstjóra hópsins, gekk nokkuð vel í sprettgöngu hjá strákunum okkar. Gunnar Birgisson hafnaði í 68. sæti og Sindri Freyr Kristinsson í 80. sæti. Þeir tóku aðeins einn sprett, en aðeins 30 efstu komust áfram í næstu umferð. Þeir gerðu sitt besta og stóðu sig vel og það er það sem skiptir mestu máli. 85 keppendur voru skráðir til leiks í sprettgöngu pilta. Í stórsviginu gekk ekki eins vel. Mikið var um góða skíðamenn og okkar keppendur voru helst til stressaðir, enda ekki oft sem þeir taka þátt í eins sterku móti. Jakob Helgi Bjarnason og Róbert Ingi Tómasson keyrðu út úr braut í fyrri ferð og Sturla Snær Snorrason féll í síðari ferð. Einar Kristinn Kristgeirsson lauk hins vegar keppni og endaði í 40. sæti á 1:46.26 (116,84 FIS punktar). Alls voru 101 keppendur skráðir til leiks og luku 65 keppni. Það hefur háð hópnum að hluti skíða liðsins varð viðskila við hópinn síðastliðinn laugardag. Þau komu þó loks til Liberec seint í gærkvöldi og voru þjálfarar og fararstjóri að undirbúa þau fyrir keppni fram eftir nóttu. Annars er fínt veður í Liberec og góður andi í hópnum.
Innlendar Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti Fleiri fréttir „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Í beinni: Everton - Tottenham | Moyes þarf sigur í Guttagarði Í beinni: Manchester United - Brighton | Ná Rauðu djöflarnir að tengja saman sigra? Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Sjá meira