Fitch setur lánshæfi Grikklands í ruslflokk 17. janúar 2011 08:35 Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur ákveðið að setja lánshæfiseinkunn Grikklands í ruslflokk eða BB+ með neikvæðum horfum. Þar með fylgir Fitch í fótspor Moody´s og Standard & Poor´s sem einnig eru með lánshæfieinkunn landsins í ruslflokki. Sökum ákvörðunnar Fitch hækkuðu vextir á tíu ára ríkisskuldabréfum Grikklands aftur yfir 11% en vextirnir höfðu lækkað úr 12,6% fyrir aðeins viku síðan og niður undir 11%. Grísk stjórnvöld brugðust við ákvörðun Fitch með því að hundskamma matsfyrirtækið og segja að matsferli þess, sem og annarra matsfyrirtækja, væri meingallað. Fjárfestar hafa losað sig við grísk skuldabréf í kjölfar ákvörðunnar Fitch sem tilkynnt var fyrir helgina. Hafa þeir m.a. leitað í gull og aðra hrávöru í staðinn. Þannig endaði þriggja daga verðlækkunarhrina á gulli á föstudag og það tók að hækka aftur í verði á alþjóðlegum mörkuðum, að því er segir í umfjöllun börsen.dk um málið. Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur ákveðið að setja lánshæfiseinkunn Grikklands í ruslflokk eða BB+ með neikvæðum horfum. Þar með fylgir Fitch í fótspor Moody´s og Standard & Poor´s sem einnig eru með lánshæfieinkunn landsins í ruslflokki. Sökum ákvörðunnar Fitch hækkuðu vextir á tíu ára ríkisskuldabréfum Grikklands aftur yfir 11% en vextirnir höfðu lækkað úr 12,6% fyrir aðeins viku síðan og niður undir 11%. Grísk stjórnvöld brugðust við ákvörðun Fitch með því að hundskamma matsfyrirtækið og segja að matsferli þess, sem og annarra matsfyrirtækja, væri meingallað. Fjárfestar hafa losað sig við grísk skuldabréf í kjölfar ákvörðunnar Fitch sem tilkynnt var fyrir helgina. Hafa þeir m.a. leitað í gull og aðra hrávöru í staðinn. Þannig endaði þriggja daga verðlækkunarhrina á gulli á föstudag og það tók að hækka aftur í verði á alþjóðlegum mörkuðum, að því er segir í umfjöllun börsen.dk um málið.
Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira