NBA: LeBron skoraði 41 stig í sjöunda sigri Miami í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2011 09:00 LeBron James Mynd/AP LeBron James var í stuði þegar Miami Heat vann 117-112 sigur á Indiana Pacers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en þetta var fyrsta tap Indiana-liðsins síðan Frank Vogel tók við liðinu. Indiana-liðið var búið að vinna fjóra leiki í röð síðan að Larry Bird gaf Vogel tækifærið. LeBron James var með 41 stig, 13 fráköst og 8 stoðsendingar í leiknum, Chris Bosh var með 19 stig og Dwyane Wade skoraði 17. Miami lenti 14 stigum undir en kom til baka og tryggði sér sigur. Roy Hibbert var með 20 stig og 10 fráköst hjá Indiana. Zach Randolph var með 31 stig og 14 fráköst þegar Memphis Grizzlies vann 105-101 útisigur á Oklahoma City Thunder eftir framlengingu. Tony Allen skoraði 27 stig fyrir Memphis en Kevin Durant var með 31 stig og 11 fráköst hjá Oklahoma City. Allen dekkaði Durant síðan sérstaklega vel í framlengingunni þegar stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar náði aðeins einu skoti á körfuna. Russell Westbrook var með 21 stig og 11 stoðsendingar fyrir Oklahoma City. Tony Parker var með 19 stig og 7 stoðsendingar þegar San Antonio Spurs vann 100-89 sigur á Detroit Pistons. DeJuan Blair var með 18 stig og 12 fráköst hjá San Antonio sem hefur unnið 43 af 51 leik sínum á tímabilinu. Manu Ginobili var með 13 stig og Tim Duncan bætti við 10 stigum og 10 fráköstum. Will Bynum skoraði 21 stig fyrir Detroit.Kevin Love.Mynd/APKevin Love bætti met Kevin Garnett hjá Minnesota-liðinu með því að vera tvennu í 38. leiknum í röð. Love var með 20 stig og 14 fráköst þegar Minnesota Timberwolves vann 112-108 sigur á Houston Rockets.Síðasti NBA-leikmaðurinn til að ná því að vera með tvennu í svona mörgum leikjum í röð var Moses Malone sem náði því í 44 leikjum í röð með Philadelphia 76ers tímabilið 1982-83. Dwight Howard var með 22 stig og 20 fráköst þegar Orlando Magic vann 101-85 sigur á Blake Griffin og félögum í Los Angeles Clippers. Þetta var fimmta tröllatvennan hjá Howard á tímabilinu. Jameer Nelson skoraði 17 stig og hitti úr 4 af 5 þriggja stiga skotum sínum. Baron Davis var með 25 stig fyrir Clippers og Blake Griffin var með 10 stig og 12 fráköst.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt:Dwight HowardMynd/APAtlanta Hawks-Philadelphia 76ers 83-117 Orlando Magic-Los Angeles Clippers 101-85 Detroit Pistons-San Antonio Spurs 89-100 Miami Heat-Indiana Pacers 117-112 Milwaukee Bucks-Toronto Raptors 92-74 Oklahoma City Thunder-Memphis Grizzlies 101-105 (framlengt) Houston Rockets-Minnesota Timberwolves 108-112 NBA Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Fleiri fréttir Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Sjá meira
LeBron James var í stuði þegar Miami Heat vann 117-112 sigur á Indiana Pacers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en þetta var fyrsta tap Indiana-liðsins síðan Frank Vogel tók við liðinu. Indiana-liðið var búið að vinna fjóra leiki í röð síðan að Larry Bird gaf Vogel tækifærið. LeBron James var með 41 stig, 13 fráköst og 8 stoðsendingar í leiknum, Chris Bosh var með 19 stig og Dwyane Wade skoraði 17. Miami lenti 14 stigum undir en kom til baka og tryggði sér sigur. Roy Hibbert var með 20 stig og 10 fráköst hjá Indiana. Zach Randolph var með 31 stig og 14 fráköst þegar Memphis Grizzlies vann 105-101 útisigur á Oklahoma City Thunder eftir framlengingu. Tony Allen skoraði 27 stig fyrir Memphis en Kevin Durant var með 31 stig og 11 fráköst hjá Oklahoma City. Allen dekkaði Durant síðan sérstaklega vel í framlengingunni þegar stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar náði aðeins einu skoti á körfuna. Russell Westbrook var með 21 stig og 11 stoðsendingar fyrir Oklahoma City. Tony Parker var með 19 stig og 7 stoðsendingar þegar San Antonio Spurs vann 100-89 sigur á Detroit Pistons. DeJuan Blair var með 18 stig og 12 fráköst hjá San Antonio sem hefur unnið 43 af 51 leik sínum á tímabilinu. Manu Ginobili var með 13 stig og Tim Duncan bætti við 10 stigum og 10 fráköstum. Will Bynum skoraði 21 stig fyrir Detroit.Kevin Love.Mynd/APKevin Love bætti met Kevin Garnett hjá Minnesota-liðinu með því að vera tvennu í 38. leiknum í röð. Love var með 20 stig og 14 fráköst þegar Minnesota Timberwolves vann 112-108 sigur á Houston Rockets.Síðasti NBA-leikmaðurinn til að ná því að vera með tvennu í svona mörgum leikjum í röð var Moses Malone sem náði því í 44 leikjum í röð með Philadelphia 76ers tímabilið 1982-83. Dwight Howard var með 22 stig og 20 fráköst þegar Orlando Magic vann 101-85 sigur á Blake Griffin og félögum í Los Angeles Clippers. Þetta var fimmta tröllatvennan hjá Howard á tímabilinu. Jameer Nelson skoraði 17 stig og hitti úr 4 af 5 þriggja stiga skotum sínum. Baron Davis var með 25 stig fyrir Clippers og Blake Griffin var með 10 stig og 12 fráköst.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt:Dwight HowardMynd/APAtlanta Hawks-Philadelphia 76ers 83-117 Orlando Magic-Los Angeles Clippers 101-85 Detroit Pistons-San Antonio Spurs 89-100 Miami Heat-Indiana Pacers 117-112 Milwaukee Bucks-Toronto Raptors 92-74 Oklahoma City Thunder-Memphis Grizzlies 101-105 (framlengt) Houston Rockets-Minnesota Timberwolves 108-112
NBA Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Fleiri fréttir Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum