NBA í nótt: Wade tryggði Miami aftur sigur | Loksins vann Dallas Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. desember 2011 11:00 LeBron James í leiknum í nótt. Mynd/AP Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en Miami er enn taplaust eftir nauman sigur á Minnesota, 103-101. Dwyane Wade tryggði liðinu sigur með körfu á lokasekúndunum í annað skipti á stuttum tíma en það gerði hann einnig gegn Charlotte á aðfaranótt fimmtudags. LeBron James hélt upp á 27 ára afmælisdaginn sinn með því að skora 34 stig, gefa tíu stoðsendingar og taka átta fráköst. Wade var tæpur vegna meiðsla í fæti en skoraði samt nítján stig í leiknum. Spánverjinn Ricky Rubio skoraði tólf stig, gaf tólf stoðsendingar og tók sex fráköst fyrir Minnesota. Kevin Love var einnig öflugur með 25 stig og tólf fráköst. Minnesota var með forystuna, 100-99, þegar 55 sekúndur voru eftir til leiksloka en hið ógnarsterka lið Miami reyndist sterkari á lokakaflanum. Meistararnir í Dallas unnu loksins sigur eftir að hafa tapað fyrstu þremur leikjum tímabilsins. Í nótt mættu þeir Toronto og unnu nokkuð þægilega, 99-86. Dirk Nowitzky skoraði átján stig en varamaðurinn Ian Mahinmi var stigahæstur með nítján. Hefði Dallas tapað í nótt hefði það verið í fyrsta sinn í 42 ár sem að ríkjandi meistarar tapa fyrstu fjórum leikjum tímabilsins. Derrick Rose var með 29 stig og sextán stoðsendingar fyrir Chicago sem vann LA Clippers, 114-101. Luol Deng og Joakim Noah voru báðir með nítján stig. Hjá Clippers var Blake Griffin stigahæstur með 34 stig en hann tók einnig þrettán fráöst. Chris Paul var með fimmtán stig og fjórtán stoðsendingar. Paul Pierce spilaði sinn fyrsta leik fyrir Boston sem vann loksins sinn fyrsta sigur á tímabilinu í nótt er liðið vann Detroit, 96-85. Detroit hefur tapað fyrstu þremur leikjum sínum á tímabilinu.Úrslit næturinnar: Charlotte - Orlando 79-100 Indiana - Cleveland 98-91 Boston - Detroit 96-85 Atlanta - New Jersey 105-98 Memphis - Houston 113-93 New Orleans - Phoenix 78-93 Minnesota - Miami 101-103 Milwaukee - Washington 102-81 Dallas - Toronto 99-86 Utah - Philadelphia 102-99 LA Clippers 101-114 NBA Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Enski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Fleiri fréttir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Sjá meira
Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en Miami er enn taplaust eftir nauman sigur á Minnesota, 103-101. Dwyane Wade tryggði liðinu sigur með körfu á lokasekúndunum í annað skipti á stuttum tíma en það gerði hann einnig gegn Charlotte á aðfaranótt fimmtudags. LeBron James hélt upp á 27 ára afmælisdaginn sinn með því að skora 34 stig, gefa tíu stoðsendingar og taka átta fráköst. Wade var tæpur vegna meiðsla í fæti en skoraði samt nítján stig í leiknum. Spánverjinn Ricky Rubio skoraði tólf stig, gaf tólf stoðsendingar og tók sex fráköst fyrir Minnesota. Kevin Love var einnig öflugur með 25 stig og tólf fráköst. Minnesota var með forystuna, 100-99, þegar 55 sekúndur voru eftir til leiksloka en hið ógnarsterka lið Miami reyndist sterkari á lokakaflanum. Meistararnir í Dallas unnu loksins sigur eftir að hafa tapað fyrstu þremur leikjum tímabilsins. Í nótt mættu þeir Toronto og unnu nokkuð þægilega, 99-86. Dirk Nowitzky skoraði átján stig en varamaðurinn Ian Mahinmi var stigahæstur með nítján. Hefði Dallas tapað í nótt hefði það verið í fyrsta sinn í 42 ár sem að ríkjandi meistarar tapa fyrstu fjórum leikjum tímabilsins. Derrick Rose var með 29 stig og sextán stoðsendingar fyrir Chicago sem vann LA Clippers, 114-101. Luol Deng og Joakim Noah voru báðir með nítján stig. Hjá Clippers var Blake Griffin stigahæstur með 34 stig en hann tók einnig þrettán fráöst. Chris Paul var með fimmtán stig og fjórtán stoðsendingar. Paul Pierce spilaði sinn fyrsta leik fyrir Boston sem vann loksins sinn fyrsta sigur á tímabilinu í nótt er liðið vann Detroit, 96-85. Detroit hefur tapað fyrstu þremur leikjum sínum á tímabilinu.Úrslit næturinnar: Charlotte - Orlando 79-100 Indiana - Cleveland 98-91 Boston - Detroit 96-85 Atlanta - New Jersey 105-98 Memphis - Houston 113-93 New Orleans - Phoenix 78-93 Minnesota - Miami 101-103 Milwaukee - Washington 102-81 Dallas - Toronto 99-86 Utah - Philadelphia 102-99 LA Clippers 101-114
NBA Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Enski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Fleiri fréttir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Sjá meira