Apple vinnur að þróun raddstýrðs sjónvarps 21. desember 2011 13:54 mynd/AFP Tæknirisinn Apple þróar nú nýja tegund sjónvarps sem knúið er af sömu tækni og aðstoðarforritið Siri. Samkvæmt The Wall Street Journal hafa hátt settir stjórnendur Apple fundað með sjónvarpsframleiðendum síðustu vikur. Sjónvarpinu verður alfarið stjórnað með röddinni en einnig verður hægt að stjórna því í gegnum snertiskjá. Talið er að verkfræðingar Apple hafi unnið að frumgerð sjónvarpsins síðan í september. Frumgerðin er byggð á teikningum Steve Jobs, fyrrverandi stjórnarformanns Apple, en hann lést í október á þessu ári. Í ævisögu Jobs kemur fram að hann hafi lengi velt því fyrir sér hvernig hægt væri að bæta sjónvarpsupplifun neytenda. Hann hafi loks áttað sig á því að raddstjórnun væri framtíð í sjónvarpsiðnaðarins. Jobs var afar hrifinn af þeirri hugmynd að hægt væri horfa á sjónvarp og tala við það um leið. Einn af helstu verkfræðingum Apple, Jeff Robbin, stjórnar hönnunarferli sjónvarpsins. Robbin er kunnugur stórum verkefnum en hann stóð baki hönnun iPod-spilarans og vefverslunarinnar iTunes. Talið er að Apple muni kynna sjónvarpið á næsta ári og það verði komið í almenna sölu á fyrstu mánuðum ársins 2013. Tækni Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tæknirisinn Apple þróar nú nýja tegund sjónvarps sem knúið er af sömu tækni og aðstoðarforritið Siri. Samkvæmt The Wall Street Journal hafa hátt settir stjórnendur Apple fundað með sjónvarpsframleiðendum síðustu vikur. Sjónvarpinu verður alfarið stjórnað með röddinni en einnig verður hægt að stjórna því í gegnum snertiskjá. Talið er að verkfræðingar Apple hafi unnið að frumgerð sjónvarpsins síðan í september. Frumgerðin er byggð á teikningum Steve Jobs, fyrrverandi stjórnarformanns Apple, en hann lést í október á þessu ári. Í ævisögu Jobs kemur fram að hann hafi lengi velt því fyrir sér hvernig hægt væri að bæta sjónvarpsupplifun neytenda. Hann hafi loks áttað sig á því að raddstjórnun væri framtíð í sjónvarpsiðnaðarins. Jobs var afar hrifinn af þeirri hugmynd að hægt væri horfa á sjónvarp og tala við það um leið. Einn af helstu verkfræðingum Apple, Jeff Robbin, stjórnar hönnunarferli sjónvarpsins. Robbin er kunnugur stórum verkefnum en hann stóð baki hönnun iPod-spilarans og vefverslunarinnar iTunes. Talið er að Apple muni kynna sjónvarpið á næsta ári og það verði komið í almenna sölu á fyrstu mánuðum ársins 2013.
Tækni Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira