Amir Khan tapaði fyrir Peterson Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. desember 2011 11:00 Khan og Peterson í bardaganum í nótt. Nordic Photos / Getty Images Bandaríkjamaðurinn Lamont Peterson vann í nótt góðan sigur á Bretanum Amir Khan í tvöföldum meistarabardaga í léttveltivigt. Þetta var aðeins annað tap Khan á ferlinum en Peterson hefur nú unnið 30 bardaga, gert eitt jafntefli og tapað einum. Peterson vann þar með WBA- og IBF-titlana af Khan. Khan talaði digurbarkalega fyrir bardagann og þótti talsvert sigurstranglegri keppandinn. Hann byrjaði vel og sló Peterson niður tvívegis í fyrstu lotunni en bardaginn hélt þó áfram. Peterson náði svo góðum höggum á Khan bæði í þriðju og sjöundu lotu auk þess sem að dómari ákvað að draga stig af Khan í tvígang. Á endanum þurfti að grípa til skorkortanna og hafði Peterson betur. Tveir dómarar gáfu honum fleiri stig en einn taldi að Khan hefði verið betri. Khan sagði eftir bardagann að dómarinn hefði kostað sig sigurinn en ákvarðanir hans um að draga stig af honum í tvígang voru afar umdeildar. Það er ljóst að þær höfðu mikið að segja þar sem að tveir dómaranna gáfu Peterson 113 stig en Khan 112. Sá þriðji gaf Khan 114 stig en Peterson 111. Peterson sagði eftir bardagann að hann væri reiðubúinn að berjast aftur við Khan. Box Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir HM-sæti undir í kvöld: Segir Skota nógu góða til vinna Dani og komast á HM Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Lamont Peterson vann í nótt góðan sigur á Bretanum Amir Khan í tvöföldum meistarabardaga í léttveltivigt. Þetta var aðeins annað tap Khan á ferlinum en Peterson hefur nú unnið 30 bardaga, gert eitt jafntefli og tapað einum. Peterson vann þar með WBA- og IBF-titlana af Khan. Khan talaði digurbarkalega fyrir bardagann og þótti talsvert sigurstranglegri keppandinn. Hann byrjaði vel og sló Peterson niður tvívegis í fyrstu lotunni en bardaginn hélt þó áfram. Peterson náði svo góðum höggum á Khan bæði í þriðju og sjöundu lotu auk þess sem að dómari ákvað að draga stig af Khan í tvígang. Á endanum þurfti að grípa til skorkortanna og hafði Peterson betur. Tveir dómarar gáfu honum fleiri stig en einn taldi að Khan hefði verið betri. Khan sagði eftir bardagann að dómarinn hefði kostað sig sigurinn en ákvarðanir hans um að draga stig af honum í tvígang voru afar umdeildar. Það er ljóst að þær höfðu mikið að segja þar sem að tveir dómaranna gáfu Peterson 113 stig en Khan 112. Sá þriðji gaf Khan 114 stig en Peterson 111. Peterson sagði eftir bardagann að hann væri reiðubúinn að berjast aftur við Khan.
Box Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir HM-sæti undir í kvöld: Segir Skota nógu góða til vinna Dani og komast á HM Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sjá meira