Leikmenn kjósa um tillögu - spilað í NBA 15. desember? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. nóvember 2011 09:30 David Stern á blaðamannafundi í gær. Nordic Photos / Getty Images Deiluaðilar í verkbanni NBA-deildarinnar hafa fundað stíft síðustu daga og hafa fulltrúar deildarinnar nú lagt fram tillögu að samningum. Verði tillagan samþykkt af leikmönnum hefst nýtt keppnistímabil þann 15. desember næstkomandi. David Stern, framkvæmdarstjóri NBA-deildarinnar, sagði tillöguna sýna að eigendur félaganna hefðu teygt sig eins langt og þeir mögulega gátu. „Við gerðum það til að eiga möguleika á að hefja 72 leikja keppnistímabil þann 15. desember,“ sagði Stern við fjölmiðla vestan hafs í nótt. „Við höfum nú fengið nýja og endurskoðaða tillögu frá NBA-deildinni. Við erum ekki fullkomnlega sáttir við allt það sem kemur fram í henni en okkur fannst engu að síður mikilvægt að reyna að ná samningum,“ sagði Derek Fisher, leikmaður LA Lakers og formaður leikmannasamtakanna. „Við myndum gjarnan vilja halda viðræðum áfram og reyna að ná betri samningnum. En það gest ekki tími til þess eins og er,“ bætti hann við. Fundað verður með fulltrúum leikmanna á næstu dögum og er búist við því að leikmenn fái að kjósa um tillöguna í upphafi næstu viku. Stern segir að verði henni hafnað muni eigendur félaganna ekki bjóða jafn góð kjör á ný. Deilan snýst um skiptingu tekna deildarinnar á milli félaganna og leikmanna. Félögin eru nú reiðubúin að semja um að skipta tekjunum jafnt en leikmenn vilja ekki minna en 52,5 prósent. En ef nýju tillögunni verður hafnað munu félögin ekki sætta sig við minna en 53 prósent teknanna. Gamli samningurinn tryggði leikmönnum 57 prósent teknanna. Einnig er deilt um launaþak leikmanna sem og önnur mál sem snúa að öðru en fjárhagslegum atriðum. NBA Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fleiri fréttir „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Sjá meira
Deiluaðilar í verkbanni NBA-deildarinnar hafa fundað stíft síðustu daga og hafa fulltrúar deildarinnar nú lagt fram tillögu að samningum. Verði tillagan samþykkt af leikmönnum hefst nýtt keppnistímabil þann 15. desember næstkomandi. David Stern, framkvæmdarstjóri NBA-deildarinnar, sagði tillöguna sýna að eigendur félaganna hefðu teygt sig eins langt og þeir mögulega gátu. „Við gerðum það til að eiga möguleika á að hefja 72 leikja keppnistímabil þann 15. desember,“ sagði Stern við fjölmiðla vestan hafs í nótt. „Við höfum nú fengið nýja og endurskoðaða tillögu frá NBA-deildinni. Við erum ekki fullkomnlega sáttir við allt það sem kemur fram í henni en okkur fannst engu að síður mikilvægt að reyna að ná samningum,“ sagði Derek Fisher, leikmaður LA Lakers og formaður leikmannasamtakanna. „Við myndum gjarnan vilja halda viðræðum áfram og reyna að ná betri samningnum. En það gest ekki tími til þess eins og er,“ bætti hann við. Fundað verður með fulltrúum leikmanna á næstu dögum og er búist við því að leikmenn fái að kjósa um tillöguna í upphafi næstu viku. Stern segir að verði henni hafnað muni eigendur félaganna ekki bjóða jafn góð kjör á ný. Deilan snýst um skiptingu tekna deildarinnar á milli félaganna og leikmanna. Félögin eru nú reiðubúin að semja um að skipta tekjunum jafnt en leikmenn vilja ekki minna en 52,5 prósent. En ef nýju tillögunni verður hafnað munu félögin ekki sætta sig við minna en 53 prósent teknanna. Gamli samningurinn tryggði leikmönnum 57 prósent teknanna. Einnig er deilt um launaþak leikmanna sem og önnur mál sem snúa að öðru en fjárhagslegum atriðum.
NBA Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fleiri fréttir „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Sjá meira