Stöð 2 bar sigur úr býtum á Fjölmiðlamótinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. nóvember 2011 14:45 Sigurlið Stöðvar 2. Efri röð frá vinstri: Helgi Þorsteinsson, Heimir Guðjónsson, Kristján Sigurðsson, Elísa Ingi Árnason, Hjörvar Hafliðason, Ívar Guðmundsson og Tryggvi Guðmundsson. Neðri röð frá vinstri: Heiðar Austmann, Guðmundur Benediktsson, Sölvi Snær Magnússon, Auðunn Blöndal og Reynir Elís Þorvaldsson. Hið árlega Fjölmiðlamót í knattspyrnu fór fram um helgina en í þetta sinn var það lið Stöðvar 2 sem bar sigur úr býtum. Eins og venjulega voru margir þekktir knattspyrnukappar á meðal þátttakenda. Eyjamaðurinn Tryggvi Guðmundsson var til að mynda í liði Stöðvar 2 og skoraði tvívegis í 3-0 sigri Stöðvar 2 á Símanum í framlengdum undanúrslitaleik. Guðmundur Benediktsson, íþróttafréttamaður og fyrrum leikmaður KR og Vals, skoraði svo tvö mörk þegar að Stöð 2 hafði betur gegn Morgunblaðinu í úrslitaleik, 3-0. Elías Ingi Árnason skoraði einnig í leiknum en hann skoraði einnig í undanúrslitunum. Hjörvar Hafliðason stóð í marki Stöðvar 2 og tók á móti bikarnum fyrir hönd liðsins. Hafði hann sjálfur á orði á Twitter-síðu sinni um helgina að hann hafi í raun verið maður mótsins. „Vann fjölmiðamótið í fótbolta með stöð 2! Hélt hreinu síðustu þrjá leikina og var besti maður mótsins. Still the king! #kóngurinn," skrifaði hann. Mótið var haldið í Fífunni í Kópavogi en alls mættu sjö lið til leiks - Stöð 2, Pressan.is, Skjár 1, Morgunblaðið, Fréttablaðið, Síminn og Fótbolti.net. Rúv og Fréttatíminn drógu lið sín úr keppni á síðustu stundu. Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Sjá meira
Hið árlega Fjölmiðlamót í knattspyrnu fór fram um helgina en í þetta sinn var það lið Stöðvar 2 sem bar sigur úr býtum. Eins og venjulega voru margir þekktir knattspyrnukappar á meðal þátttakenda. Eyjamaðurinn Tryggvi Guðmundsson var til að mynda í liði Stöðvar 2 og skoraði tvívegis í 3-0 sigri Stöðvar 2 á Símanum í framlengdum undanúrslitaleik. Guðmundur Benediktsson, íþróttafréttamaður og fyrrum leikmaður KR og Vals, skoraði svo tvö mörk þegar að Stöð 2 hafði betur gegn Morgunblaðinu í úrslitaleik, 3-0. Elías Ingi Árnason skoraði einnig í leiknum en hann skoraði einnig í undanúrslitunum. Hjörvar Hafliðason stóð í marki Stöðvar 2 og tók á móti bikarnum fyrir hönd liðsins. Hafði hann sjálfur á orði á Twitter-síðu sinni um helgina að hann hafi í raun verið maður mótsins. „Vann fjölmiðamótið í fótbolta með stöð 2! Hélt hreinu síðustu þrjá leikina og var besti maður mótsins. Still the king! #kóngurinn," skrifaði hann. Mótið var haldið í Fífunni í Kópavogi en alls mættu sjö lið til leiks - Stöð 2, Pressan.is, Skjár 1, Morgunblaðið, Fréttablaðið, Síminn og Fótbolti.net. Rúv og Fréttatíminn drógu lið sín úr keppni á síðustu stundu.
Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn