Með 47 rjúpur um opnunarhelgina Karl Lúðvíksson skrifar 3. nóvember 2011 12:55 Núna er það helgi númer tvö í rjúpunni framundan og spáin heldur rysjótt nema þá helst á norður og austurlandi. Við erum ennþá að fá fréttir af veiðimönnum sem héldu til veiða síðustu helgi og nokkrir hafa gert það ágætt en aðrir fengið minna. Við heyrðum af einum hóp sem var á norðvesturlandi og fékk sá hópur 47 fugla um helgina og mest af því var skotið í frekar leiðinlegu veðri. Þetta voru 5 skyttur saman sem voru sáttir eftir góða helgi. Af öðru þá hefur nú þegar spurst til manna sem eru farnir að bjóða rjúpur til sölu á spjallvefjum landsins og það er víst þarft að minna á að sala á rjúpum er bönnuð, en hvernig ætlar yfirvaldið að framfylgja þessu banni? Stangveiði Mest lesið Flugufréttir og Veiðivon fagna veiðisumrinu næsta föstudag Veiði Góður lokasprettur í Jöklu Veiði Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum Veiði Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Veiðistaðir sem detta inn og út Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Dýrasti dagurinn á 450.000 í Laxá í Ásum? Veiði Bleikjan í Brúará komin í tökustuð Veiði Víðidalsá komin í 25 laxa og áinn í góðu vatni Veiði Annar risavaxinn urriði úr Þingvallavatni Veiði
Núna er það helgi númer tvö í rjúpunni framundan og spáin heldur rysjótt nema þá helst á norður og austurlandi. Við erum ennþá að fá fréttir af veiðimönnum sem héldu til veiða síðustu helgi og nokkrir hafa gert það ágætt en aðrir fengið minna. Við heyrðum af einum hóp sem var á norðvesturlandi og fékk sá hópur 47 fugla um helgina og mest af því var skotið í frekar leiðinlegu veðri. Þetta voru 5 skyttur saman sem voru sáttir eftir góða helgi. Af öðru þá hefur nú þegar spurst til manna sem eru farnir að bjóða rjúpur til sölu á spjallvefjum landsins og það er víst þarft að minna á að sala á rjúpum er bönnuð, en hvernig ætlar yfirvaldið að framfylgja þessu banni?
Stangveiði Mest lesið Flugufréttir og Veiðivon fagna veiðisumrinu næsta föstudag Veiði Góður lokasprettur í Jöklu Veiði Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum Veiði Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Veiðistaðir sem detta inn og út Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Dýrasti dagurinn á 450.000 í Laxá í Ásum? Veiði Bleikjan í Brúará komin í tökustuð Veiði Víðidalsá komin í 25 laxa og áinn í góðu vatni Veiði Annar risavaxinn urriði úr Þingvallavatni Veiði