Öll úrslitin í Evrópudeildinni í kvöld - fimm lið komust áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2011 22:09 Mynd/Nordic Photos/Getty Seinni leikjapakka kvöldsins í Evrópudeildinni er nú lokið og þar með er ljóst að fjögur lið tryggðu sér sæti í 32 liða úrslitunum í fjórðu umferð riðlakeppninnar. Liðin sem eru komin áfram upp úr riðlum sínum eftir leiki kvöldsins eru Twente, Anderlecht, Athletic Bilbao, PSV Eindhoven og Legia Varsjá. Birmingham vann upp tveggja marka forskot Club Brugge og náði 2-2 janftefli þökk sé jöfnunarmarki Marlon King. Club Brugge, Birmingham og Braga eru öll með sjö stig í H-riðlinum. Rúrik Gíslason spilaði allan leikinn með OB sem tapaði 2-3 á útivelli á móti Twente. OB er í 3. sæti riðilsins og nú fjórum stigum á eftir Fulham sem vann 4-1 stórsigur á Wisla Kraká. Andy Johnson skoraði tvö mörk fyrir Fulham. Twente tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum með þessum sigri á OB en liðið er með tíu stig eða sjö stigum meira en danska liðið. Leroy Fer skoraði sigurmark Twente átta mínútum fyrir leikslok. Anderlecht tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum með 3-0 sigri á Sturm Graz en Anderlecht hefur unnið alla fjóra leiki sína í riðlinum. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar gerði 2-2 jafntefli á útivelli á móti Austria Vín. AZ er með sex stiga í 2. sæti riðilsins fjórum stigum á eftir Metalist Kharkiv sem vann 3-1 sigur á sænska liðinu Malmö FF. Elfar Freyr Helgason spilaði fyrri hálfleikinn leikinn með AEK Aþenu sem tapaði 1-3 á heimavelli á móti Lokomotiv Moskvu og eru úr leik í keppninni.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöld:A-riðillRubin Kazan - Tottenham 1-0 1-0 Bebras Natcho (56.)Shamrock Rovers - PAOK 1-3 0-1 Dimitrios Salpingidis (8.), 0-2 Georgios Fotakis (36.), 0-3 Dimitrios Salpingidis (38.), 1-3 Billy Dennehy (51.)B-riðillFC Kaupmannahöfn - Hannover 96 1-2 1-0 Dame N'Doye (67.), 1-1 Jan Schlaudraff (71.), 1-2 Lars Stindl (74.)Vorskla Poltava - Standard Liege 1-3 1-0 Oloksiy Kurilov (5.), 1-1 Luis Manuel Seijas (17.), 1-2 Kanu (45.), 1-3 Mohamed Tchité (74.)C-riðillLegia Varsjá - Rapid Búkarest 3-1 1-0 Miroslav Radovic (51.), 1-1 Filipe Teixeira (65.), 2-1 Miroslav Radovic (69.), 3-1 Michal Kucharczyk (90.)PSV - Hapoel Tel Aviv 3-3 0-1 Omer Damari (10.), 1-1 Georginio Wijnaldum (12.), 1-2 Toto Tamuz (33.), 1-3 Toto Tamuz (47.), 2-3 Ola Toivonen (59.), 3-3 Kevin Strootman (87.)D-riðillLazio - FC Zürich 1-0 1-0 Cristian Brocchi (62.)Vaslui - Sporting Lissabon 1-0 1-0 Denis Zmeu (30.)E-riðillBesiktas - Dynamo Kiev 1-0 1-0 Egemen Korkmaz (68.)Maccabi Tel Aviv - Stoke 1-2 0-1 Dean Whitehead (51.), 0-2 Peter Crouch (64.), 1-2 Roberto Colautti (90.+1)F-riðillPSG - Slovan Bratislava 1-0 1-0 Javier Pastore (63.)RB Salzburg - Athletic Bilbao 0-1 0-1 Ander Herrera (37.)G-riðillAustria Vín - AZ Alkmaar 2-2 0-1 Rasmus Elm (19.), 0-2 Pontus Wernbloom (45.), 1-2 Manuel Ortlechner (58.), 2-2 Nacer Barazite (61.)Metalist Kharkiv - Malmö FF 3-1 1-0 Taison (46.), 2-0 Taison (56.), 2-1 Mathias Ranégie (66.), 3-1 Fininho (90.)H-riðillBirmingham - Club Brugge 2-2 0-1 Thomas Meunier (39.), 0-2 Joseph Akpala (44.), 1-2 Jean Beausejour (55.), 2-2 Marlon King (74.)Braga - Maribor 5-1 1-0 Lima (4.), 2-0 Alan (7.), 3-0 Elderson (38.), 3-1 Dalibor Volas (62.), 4-1 Paulo Vinicius (85.), 5-1 Fran Merida (90.)I-riðillAtlético Madrid - Udinese 4-0 1-0 Adrian López (6.), 2-0 Adrian López (12.), 3-0 Diego (36.), 4-0 Falcao (67.)Celtic - Rennes 3-1 0-1 Kader Mangane (2.), 1-1 Anthony Stokes (30.), 2-1 Anthony Stokes (43.), 3-1 Gary Hooper (82.)J-riðillSchalke 04 - AEK Larnaca 0-0Steaua Búkarest - Maccabi Haifa 4-2 1-0 Leandro Tatu (13.), 2-0 Florin Constantin Costea (28.), 2-1 Eyal Meshumar (36.), 2-2 Yaniv Katan (40.), 3-2 Cristian Tanase (64.), 4-2 Cristian Tanase (84.)K-riðillFulham - Wisla Kraká 4-1 1-0 Damien Duff (5.), 1-1 Andraz Kirm (9.), 2-1 Andy Johnson (30.), 3-1 Andy Johnson (57.), 4-1 Steve Sidwell (79.)Twente - OB Óðinsvé 3-2 0-1 Baye Djiby Fall (11.), 1-1 Denny Landzaat (35.), 2-1 Denny Landzaat (37.), 2-2 Baye Djiby Fall (62.), 3-2 Leroy Fer (82.)L-riðillAEK Aþena - Lokomotiv Moskva 1-3 0-1 Denis Glushakov (50.), 1-1 Pereira Leonardo (60.), 1-2 Maicon (72.), 1-3 Vladislav Ignatjev (80.)Anderlecht - Sturm Graz 3-0 1-0 Guillaume Gillet (23.), 2-0 Matías Suarez (73.), 3-0 Tom De Sutter (81.) Evrópudeild UEFA Mest lesið Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Seinni leikjapakka kvöldsins í Evrópudeildinni er nú lokið og þar með er ljóst að fjögur lið tryggðu sér sæti í 32 liða úrslitunum í fjórðu umferð riðlakeppninnar. Liðin sem eru komin áfram upp úr riðlum sínum eftir leiki kvöldsins eru Twente, Anderlecht, Athletic Bilbao, PSV Eindhoven og Legia Varsjá. Birmingham vann upp tveggja marka forskot Club Brugge og náði 2-2 janftefli þökk sé jöfnunarmarki Marlon King. Club Brugge, Birmingham og Braga eru öll með sjö stig í H-riðlinum. Rúrik Gíslason spilaði allan leikinn með OB sem tapaði 2-3 á útivelli á móti Twente. OB er í 3. sæti riðilsins og nú fjórum stigum á eftir Fulham sem vann 4-1 stórsigur á Wisla Kraká. Andy Johnson skoraði tvö mörk fyrir Fulham. Twente tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum með þessum sigri á OB en liðið er með tíu stig eða sjö stigum meira en danska liðið. Leroy Fer skoraði sigurmark Twente átta mínútum fyrir leikslok. Anderlecht tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum með 3-0 sigri á Sturm Graz en Anderlecht hefur unnið alla fjóra leiki sína í riðlinum. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar gerði 2-2 jafntefli á útivelli á móti Austria Vín. AZ er með sex stiga í 2. sæti riðilsins fjórum stigum á eftir Metalist Kharkiv sem vann 3-1 sigur á sænska liðinu Malmö FF. Elfar Freyr Helgason spilaði fyrri hálfleikinn leikinn með AEK Aþenu sem tapaði 1-3 á heimavelli á móti Lokomotiv Moskvu og eru úr leik í keppninni.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöld:A-riðillRubin Kazan - Tottenham 1-0 1-0 Bebras Natcho (56.)Shamrock Rovers - PAOK 1-3 0-1 Dimitrios Salpingidis (8.), 0-2 Georgios Fotakis (36.), 0-3 Dimitrios Salpingidis (38.), 1-3 Billy Dennehy (51.)B-riðillFC Kaupmannahöfn - Hannover 96 1-2 1-0 Dame N'Doye (67.), 1-1 Jan Schlaudraff (71.), 1-2 Lars Stindl (74.)Vorskla Poltava - Standard Liege 1-3 1-0 Oloksiy Kurilov (5.), 1-1 Luis Manuel Seijas (17.), 1-2 Kanu (45.), 1-3 Mohamed Tchité (74.)C-riðillLegia Varsjá - Rapid Búkarest 3-1 1-0 Miroslav Radovic (51.), 1-1 Filipe Teixeira (65.), 2-1 Miroslav Radovic (69.), 3-1 Michal Kucharczyk (90.)PSV - Hapoel Tel Aviv 3-3 0-1 Omer Damari (10.), 1-1 Georginio Wijnaldum (12.), 1-2 Toto Tamuz (33.), 1-3 Toto Tamuz (47.), 2-3 Ola Toivonen (59.), 3-3 Kevin Strootman (87.)D-riðillLazio - FC Zürich 1-0 1-0 Cristian Brocchi (62.)Vaslui - Sporting Lissabon 1-0 1-0 Denis Zmeu (30.)E-riðillBesiktas - Dynamo Kiev 1-0 1-0 Egemen Korkmaz (68.)Maccabi Tel Aviv - Stoke 1-2 0-1 Dean Whitehead (51.), 0-2 Peter Crouch (64.), 1-2 Roberto Colautti (90.+1)F-riðillPSG - Slovan Bratislava 1-0 1-0 Javier Pastore (63.)RB Salzburg - Athletic Bilbao 0-1 0-1 Ander Herrera (37.)G-riðillAustria Vín - AZ Alkmaar 2-2 0-1 Rasmus Elm (19.), 0-2 Pontus Wernbloom (45.), 1-2 Manuel Ortlechner (58.), 2-2 Nacer Barazite (61.)Metalist Kharkiv - Malmö FF 3-1 1-0 Taison (46.), 2-0 Taison (56.), 2-1 Mathias Ranégie (66.), 3-1 Fininho (90.)H-riðillBirmingham - Club Brugge 2-2 0-1 Thomas Meunier (39.), 0-2 Joseph Akpala (44.), 1-2 Jean Beausejour (55.), 2-2 Marlon King (74.)Braga - Maribor 5-1 1-0 Lima (4.), 2-0 Alan (7.), 3-0 Elderson (38.), 3-1 Dalibor Volas (62.), 4-1 Paulo Vinicius (85.), 5-1 Fran Merida (90.)I-riðillAtlético Madrid - Udinese 4-0 1-0 Adrian López (6.), 2-0 Adrian López (12.), 3-0 Diego (36.), 4-0 Falcao (67.)Celtic - Rennes 3-1 0-1 Kader Mangane (2.), 1-1 Anthony Stokes (30.), 2-1 Anthony Stokes (43.), 3-1 Gary Hooper (82.)J-riðillSchalke 04 - AEK Larnaca 0-0Steaua Búkarest - Maccabi Haifa 4-2 1-0 Leandro Tatu (13.), 2-0 Florin Constantin Costea (28.), 2-1 Eyal Meshumar (36.), 2-2 Yaniv Katan (40.), 3-2 Cristian Tanase (64.), 4-2 Cristian Tanase (84.)K-riðillFulham - Wisla Kraká 4-1 1-0 Damien Duff (5.), 1-1 Andraz Kirm (9.), 2-1 Andy Johnson (30.), 3-1 Andy Johnson (57.), 4-1 Steve Sidwell (79.)Twente - OB Óðinsvé 3-2 0-1 Baye Djiby Fall (11.), 1-1 Denny Landzaat (35.), 2-1 Denny Landzaat (37.), 2-2 Baye Djiby Fall (62.), 3-2 Leroy Fer (82.)L-riðillAEK Aþena - Lokomotiv Moskva 1-3 0-1 Denis Glushakov (50.), 1-1 Pereira Leonardo (60.), 1-2 Maicon (72.), 1-3 Vladislav Ignatjev (80.)Anderlecht - Sturm Graz 3-0 1-0 Guillaume Gillet (23.), 2-0 Matías Suarez (73.), 3-0 Tom De Sutter (81.)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira