Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út 8. nóvember 2011 09:57 Fimmta tölublað vef-tímaritsins Veiðislóð er komið út. Eitt blað eftir af tilraun þeirra félaga á www.votnogveidi.is og verður fróðlegt að sjá hvað framtíðin ber í skauti sér með framhald á þessu tímariti. Veiðislóð að þessu sinni er fjölbreytt að efni eins og fyrri blöð, en meira kveður af skotveiði en í fyrri blöðum, sem vonlegt er þar sem stangaveiðitíminn er á enda og tími skotveiðimanna í algleymingi. Mikið er þó af stangaveiðiefni. Meðal efnis er viðtal við formann Skotvís um ESB vá skotveiðimanna og enn fremur viðtal við hressar veiðikonur á Valdastöðum í Kjós þars em allt sem hreyfist snýst um laxveiðar. Margt annað efni mætti nefna, en lesendur best hvattir til að skoða sjálfir á www.veidislod.is Stangveiði Mest lesið Mikil ásókn í Hítará en minna sótt um Norðurá Veiði Veiðin byrjar á morgun Veiði Flugufréttir og Veiðivon fagna veiðisumrinu næsta föstudag Veiði Fengu væna sjóbirtinga á Pheasant Tail Veiði Veiðisumarið yfir meðallagi Veiði Fékk fjóra laxa og alla yfir 90 sm í Víðidalsá Veiði Fyrstu mistökin eru að vaða of langt út í Veiði Ágætis veðurspá fyrstu rjúpnahelgina Veiði 98 sm lax úr Miðfjarðará Veiði Ekki fyrir viðkvæma: Kind skelfilega illa leikin eftir dýrbít í Lundarreykjadal Veiði
Fimmta tölublað vef-tímaritsins Veiðislóð er komið út. Eitt blað eftir af tilraun þeirra félaga á www.votnogveidi.is og verður fróðlegt að sjá hvað framtíðin ber í skauti sér með framhald á þessu tímariti. Veiðislóð að þessu sinni er fjölbreytt að efni eins og fyrri blöð, en meira kveður af skotveiði en í fyrri blöðum, sem vonlegt er þar sem stangaveiðitíminn er á enda og tími skotveiðimanna í algleymingi. Mikið er þó af stangaveiðiefni. Meðal efnis er viðtal við formann Skotvís um ESB vá skotveiðimanna og enn fremur viðtal við hressar veiðikonur á Valdastöðum í Kjós þars em allt sem hreyfist snýst um laxveiðar. Margt annað efni mætti nefna, en lesendur best hvattir til að skoða sjálfir á www.veidislod.is
Stangveiði Mest lesið Mikil ásókn í Hítará en minna sótt um Norðurá Veiði Veiðin byrjar á morgun Veiði Flugufréttir og Veiðivon fagna veiðisumrinu næsta föstudag Veiði Fengu væna sjóbirtinga á Pheasant Tail Veiði Veiðisumarið yfir meðallagi Veiði Fékk fjóra laxa og alla yfir 90 sm í Víðidalsá Veiði Fyrstu mistökin eru að vaða of langt út í Veiði Ágætis veðurspá fyrstu rjúpnahelgina Veiði 98 sm lax úr Miðfjarðará Veiði Ekki fyrir viðkvæma: Kind skelfilega illa leikin eftir dýrbít í Lundarreykjadal Veiði