Vandamál með rafhlöðu iPhone 4S 31. október 2011 11:45 Margir eru óánægðir með rafhlöðu nýjasta snjallsíma Apple. mynd/AFP Þrátt fyrir að nýjasti snjallsími Apple sé afar vinsæll, bæði hjá gagnrýnendum og kaupendum, þá hafa margir lýst yfir vonbrigðum sínum með rafhlöðu símans. Erick Schonfield, ritstjóri vefsíðunni TechCrunch, bendir á að líftími rafhlöðunnar sé afar lítill eða um átta klukkutímar. Hann biðlar til að Apple um að laga þetta og hafa verkfræðingar hjá tölvurisanum nú þegar hafið rannsókn á málinu. Schonfield bendir á að þegar síðasta týpa snjallsímans kom út þá hafi verið mikið vandamál með loftnet símans. Hann telur að rafhlöðuvandamál iPhone 4S sé svipað vandamál og að nauðsynlegt sé fyrir Apple að takast á við vandamálið. Tækni Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Þrátt fyrir að nýjasti snjallsími Apple sé afar vinsæll, bæði hjá gagnrýnendum og kaupendum, þá hafa margir lýst yfir vonbrigðum sínum með rafhlöðu símans. Erick Schonfield, ritstjóri vefsíðunni TechCrunch, bendir á að líftími rafhlöðunnar sé afar lítill eða um átta klukkutímar. Hann biðlar til að Apple um að laga þetta og hafa verkfræðingar hjá tölvurisanum nú þegar hafið rannsókn á málinu. Schonfield bendir á að þegar síðasta týpa snjallsímans kom út þá hafi verið mikið vandamál með loftnet símans. Hann telur að rafhlöðuvandamál iPhone 4S sé svipað vandamál og að nauðsynlegt sé fyrir Apple að takast á við vandamálið.
Tækni Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira