Ertu þú að henda laxi á hverju vori? Karl Lúðvíksson skrifar 21. október 2011 13:43 Það hafa líklega margir veiðimenn lent í því að henda einum og einum laxi sem hefur verið of lengi í frystikistunni og þar af leiðandi ekki hæfur til átu. Nokkrir eru þeir til sem henda þó meira magni en það bara af þeirri einföldu ástæðu að þeir borða ekki allan þann lax sem þeir veiða. Lax-Á ætlar að styrkja Fjölskylduhjálpina duglega með því að láta afrakstur veiðileyfasölu í Ytri Rangá í dag renna óskiptan í það góða málefni og okkur á Veiðivísi langar til að hvetja ykkur veiðimenn til að fylgja góðu fordæmi og kíkja í frystikisturnar ykkar og gefa þann lax lax sem er umfram það sem þið notið í þetta góða starf sem þar er unnið. Endilega setjið ykkur í samband við Fjölskylduhjálpina, ykkur verður vel tekið. Stangveiði Mest lesið 41 punda lax í net undan austurlandi Veiði Veiðisvæðið við Borg eitt það gjöfulasta á landinu Veiði Eystri Rangá er að hrökkva í gang Veiði Mikið líf í Eldvatnsbotnum Veiði 314 fiskar komnir á land í Geirlandsá Veiði Félagaúthlutun til félagsmanna SVFR er hafin Veiði Loksins líf í Hraunsfirði Veiði Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði Fín veiði í nettustu á landsins Veiði Leitin að stórlaxinum - Bók og DVD Veiði
Það hafa líklega margir veiðimenn lent í því að henda einum og einum laxi sem hefur verið of lengi í frystikistunni og þar af leiðandi ekki hæfur til átu. Nokkrir eru þeir til sem henda þó meira magni en það bara af þeirri einföldu ástæðu að þeir borða ekki allan þann lax sem þeir veiða. Lax-Á ætlar að styrkja Fjölskylduhjálpina duglega með því að láta afrakstur veiðileyfasölu í Ytri Rangá í dag renna óskiptan í það góða málefni og okkur á Veiðivísi langar til að hvetja ykkur veiðimenn til að fylgja góðu fordæmi og kíkja í frystikisturnar ykkar og gefa þann lax lax sem er umfram það sem þið notið í þetta góða starf sem þar er unnið. Endilega setjið ykkur í samband við Fjölskylduhjálpina, ykkur verður vel tekið.
Stangveiði Mest lesið 41 punda lax í net undan austurlandi Veiði Veiðisvæðið við Borg eitt það gjöfulasta á landinu Veiði Eystri Rangá er að hrökkva í gang Veiði Mikið líf í Eldvatnsbotnum Veiði 314 fiskar komnir á land í Geirlandsá Veiði Félagaúthlutun til félagsmanna SVFR er hafin Veiði Loksins líf í Hraunsfirði Veiði Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði Fín veiði í nettustu á landsins Veiði Leitin að stórlaxinum - Bók og DVD Veiði