Myndasyrpa frá Urriðadansi á Þingvöllum Karl Lúðvíksson skrifar 24. október 2011 11:18 Það var margt um manninn á Þingvöllum þegar Laxfiskar og Þjóðgarðurinn á Þingvöllum stóðu fyrir árlegri göngu um heimkynni urriðans en gangan nefnist með rentu Urriðadans! Inná heimasíðunni hjá Veiðikortinu er skemmtileg myndasyrpa frá deginum og gaman að sjá hversu góð mætingin hefur verið. Þetta er vonandi hvatning fyrir þá veiðimenn sem sækja vatnið heim á hverju sumri að sleppa þessum stórfiskum eftir að þeir hafa verið veiddir til að vernda þennan einstaka fiskistofn. Hér er linkur á myndasyrpuna:https://veidikortid.is/Pages/16?NewsID=816 Birt með góðfúslegu leyfi Veiðikort.is Stangveiði Mest lesið Urriðaveiðin að toppa á Þingvöllum Veiði Ofurdýravinur smyglar sér inn í hóp skotveiðimanna á Facebook Veiði Metsumar í Stóru Laxá - 795 laxar á land Veiði Góð rjúpnaveiði á heiðum norðanlands Veiði Batnandi útlit í Eyjafjarðará Veiði Lifnar yfir veiði í Brúará Veiði Veiðin í Langá á Mýrum þokast upp á við Veiði 100 sentímetra lax í Breiðdalsá Veiði Strippið og dauðarekið Veiði Vök um allt vatn í klukkutíma Veiði
Það var margt um manninn á Þingvöllum þegar Laxfiskar og Þjóðgarðurinn á Þingvöllum stóðu fyrir árlegri göngu um heimkynni urriðans en gangan nefnist með rentu Urriðadans! Inná heimasíðunni hjá Veiðikortinu er skemmtileg myndasyrpa frá deginum og gaman að sjá hversu góð mætingin hefur verið. Þetta er vonandi hvatning fyrir þá veiðimenn sem sækja vatnið heim á hverju sumri að sleppa þessum stórfiskum eftir að þeir hafa verið veiddir til að vernda þennan einstaka fiskistofn. Hér er linkur á myndasyrpuna:https://veidikortid.is/Pages/16?NewsID=816 Birt með góðfúslegu leyfi Veiðikort.is
Stangveiði Mest lesið Urriðaveiðin að toppa á Þingvöllum Veiði Ofurdýravinur smyglar sér inn í hóp skotveiðimanna á Facebook Veiði Metsumar í Stóru Laxá - 795 laxar á land Veiði Góð rjúpnaveiði á heiðum norðanlands Veiði Batnandi útlit í Eyjafjarðará Veiði Lifnar yfir veiði í Brúará Veiði Veiðin í Langá á Mýrum þokast upp á við Veiði 100 sentímetra lax í Breiðdalsá Veiði Strippið og dauðarekið Veiði Vök um allt vatn í klukkutíma Veiði